Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 31

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 31
Mynd úr Glímubókinni 1961. Helgi Hjörvar (t. v.) sýnir vörn gegn mjaðmahnykk. Hinn glímumaðurinn er Magnús Kjaran. irbúnings þeirrar útgáfu og aðalhöf- undur Glímubókarinnar. Þeim sem lesið hafa Glímubókina, blandast ekki hugur um, að sú bók er frábærlega vel skrifuð. Helgi Hjörvar hafði einkar góða þekkingu og skilning á glímu og viðaði að sér miklum fróðleik og heimildum um glímuíþróttinna. Hann hefur ritað mikið um glímu, sem hér yrði of langt upp að telja, flutt erindi í útvarp um glímu, auk þess mun nú liggja mikið í handritum eftir hann um glímuna. Glímulýsingar Helga Hjörvars á kappglímum eru öllum minnisstæðar sem á hlýddu, enda fór þar saman þekking kunnáttumannsins á íþrótt- inni, sérstök málsnilld og frábær fram- sögn. Helgi Hjörvar var fæddur 20. ágúst 1888 í Drápuhlíð í Helgafellssveit. For- eldrar Salomon Sigurðsson bóndi 1 Drápuhlíð og fyrri kona hans Guðrún Sigurðardóttir. Erlingur Pálsson Erlingur Pálsson, formaður Sundsam- bands Islands, andaðist 22. október, 1966, tæplega 71 árs að aldri. Erlingur var fæddur 3. nóvember 1895 á Arhrauni á Skeiðum, sonur Páls Erlingssonar bónda þar, síðar sundkennara, og konu hans Ólafar Steingrímsdóttur. Erlingur fluttist með foreldrum sín- um til Reykjavíkur árið 1906 og var þar sundkennari með föður sínum á árunum 1908—1919. Starfaði hann þá ötullega í Ungmennafélagi Reykja- vikur. Hann má telja einn mesta sund- kappa á íslandi og í mörgu brautryðj- anda á sviði sundíþróttarinnar hér á landi. Hann synti Drangeyjarsund fyrst ur manna á eftir Gretti Ásmundarsyni, átta sinnum synti hann Nýárssund og svo mætti lengi telja. Erlingur Pálsson SKINFAXI 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.