Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 47

Skinfaxi - 01.04.1969, Blaðsíða 47
tillögur varðandi verðlaunaveitingar á íþrótta mótum, en kostnaður vegna þessa, hefur ver- ið stór útgjaldaliður hjá sambandinu. Gestur Guðmundsson, sem verið hefur for- maður sambandsins undanfarin tvö ár, baðst undan endurkosningu, þakkaði hann öllum fyrir gott samstarf og mikil störf í þágu sam- bandsins, og árnaði sambandinu heilla í störf- um. Stjórn sambandsins er þannig skipuð: — Ingólfur Ingólfsson formaður, Þórir Her- mannsson varaformaður, Sigurður Skarphéð- insson gjaldkeri, Jón L. Tryggvason ritari, Stefán Agústsson, Sveinbjörn Guðmundsson og Ævar Hjaltason, meðstjórnendur. rrvrvrrvrvrvrvrrvrvrvrvrrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrrvrr SYNDIÐ 200 METRANA *+-**+■***■** ■* ***■****-++++***■** M r r * * t Sl. haust fór stjórn UMSB þess á leit við Reykholtsskóla að þar yrði hafin kennsla fyrir leiðbeinendur í einhverju formi, ef tök væru á. Skólinn fékk leyfi hlutaðeigandi yf- irvalda til stofnunar leiðbeinendadeildar, sem Vilhjálmur Einarsson formaður UMSB UNGMENNASAMBAND BORGARFJARÐAR hélt 47. ársþing sitt í Félagsheimilinu Lyng- brekku í Alftaneshreppi 2. febrúar sl. Þing- ið sóttu fulltrúar frá 9 sambandsfélögum, sem samtals telja 620 félaga, — Vilhjálmur Einarsson, formaður UMSB, setti þingið og flutti skýrslu stjórnarinnar, sem var vönduð og lögð fyrir þingheim fjölrituð. Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi var gestur þingsins og flutti hann ávarp. í ársskýrslunni er ítar- lega greint frá kostnaði og framkvæmd Húsa- fellsmótsins. Fjárfesting á Húsafelli í sam- bandi við mótið nam kr. 520.000,00. Kostn- aður vegna skemmtikrafta var um kr. 430.000,00, löggæzlukostnaður kr. 130,000,00 og auglýsingakostnaður um kr. 110,000,00. Stjórnin mælir með því að UMSB haldi á- fram að uppbyggingu útisamkomustaðar á Húsafelli ,,með samkomuhaldi, minna í snið- um en síðast og meira höfðað til innanhér- aðsfólks bæði í skemmtikröftum og þátttöku en hingað til, þótt auðvitað verði allir ávallt velkomnir, sem vilja sætta sig við þær reglur er settar verða, Markmiðið er: — Vínlaus menningarsamkoman. er valgrein í 4. bekk gagnfræðadeildar. 10 nemendur í Reykholtsskóla nema nú við þessa deild. Vonir standa til að þessir unglingar hljóti undirstöðumenntun, sem geri þeim kleift að annast kennslu byrjenda, einkum í frjálsíþróttum, körfuknattleik, leikfimi og sundi. Ef vel tekst til, er hér um að ræða möguleika til starfsþjálfunar í frjálsu félags- starfi ungmenna- og íþróttafélaga, sem með tímanum gæti bætt úr hinum tilfinnanlega skorti á leiðbeinendum í íþrótta- og félags- starfi. Forráðamenn ungmennafélaganna ættu að kynna sér þessa starfsemi og benda efni- legum nemendum í gagnfræðanámi á þá möguleika, sem slíkt nám gefur. Einnig greinir skýrslan frá margháttuðu öðru félagsstarfi, m. a. landgræðslustarfinu á vegum UMSB. I stjórn UMSB voru kosnir: Vilhjálmur Einarsson, formaður Sveinn Jóhannesson og Sigurður B. Guðbrandsson. r\rvr\rvr\rvrrvrvrvrvrvr\r\rvr'r'r\r\r'rvrrvrvrvr\r\r\rvrvrrvr'rvrvrvrvr SYNDIÐ 200 METRANA ********************************* ****^*^^*t SKINFAXI 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.