Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1969, Side 47

Skinfaxi - 01.04.1969, Side 47
tillögur varðandi verðlaunaveitingar á íþrótta mótum, en kostnaður vegna þessa, hefur ver- ið stór útgjaldaliður hjá sambandinu. Gestur Guðmundsson, sem verið hefur for- maður sambandsins undanfarin tvö ár, baðst undan endurkosningu, þakkaði hann öllum fyrir gott samstarf og mikil störf í þágu sam- bandsins, og árnaði sambandinu heilla í störf- um. Stjórn sambandsins er þannig skipuð: — Ingólfur Ingólfsson formaður, Þórir Her- mannsson varaformaður, Sigurður Skarphéð- insson gjaldkeri, Jón L. Tryggvason ritari, Stefán Agústsson, Sveinbjörn Guðmundsson og Ævar Hjaltason, meðstjórnendur. rrvrvrrvrvrvrvrrvrvrvrvrrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrrvrr SYNDIÐ 200 METRANA *+-**+■***■** ■* ***■****-++++***■** M r r * * t Sl. haust fór stjórn UMSB þess á leit við Reykholtsskóla að þar yrði hafin kennsla fyrir leiðbeinendur í einhverju formi, ef tök væru á. Skólinn fékk leyfi hlutaðeigandi yf- irvalda til stofnunar leiðbeinendadeildar, sem Vilhjálmur Einarsson formaður UMSB UNGMENNASAMBAND BORGARFJARÐAR hélt 47. ársþing sitt í Félagsheimilinu Lyng- brekku í Alftaneshreppi 2. febrúar sl. Þing- ið sóttu fulltrúar frá 9 sambandsfélögum, sem samtals telja 620 félaga, — Vilhjálmur Einarsson, formaður UMSB, setti þingið og flutti skýrslu stjórnarinnar, sem var vönduð og lögð fyrir þingheim fjölrituð. Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi var gestur þingsins og flutti hann ávarp. í ársskýrslunni er ítar- lega greint frá kostnaði og framkvæmd Húsa- fellsmótsins. Fjárfesting á Húsafelli í sam- bandi við mótið nam kr. 520.000,00. Kostn- aður vegna skemmtikrafta var um kr. 430.000,00, löggæzlukostnaður kr. 130,000,00 og auglýsingakostnaður um kr. 110,000,00. Stjórnin mælir með því að UMSB haldi á- fram að uppbyggingu útisamkomustaðar á Húsafelli ,,með samkomuhaldi, minna í snið- um en síðast og meira höfðað til innanhér- aðsfólks bæði í skemmtikröftum og þátttöku en hingað til, þótt auðvitað verði allir ávallt velkomnir, sem vilja sætta sig við þær reglur er settar verða, Markmiðið er: — Vínlaus menningarsamkoman. er valgrein í 4. bekk gagnfræðadeildar. 10 nemendur í Reykholtsskóla nema nú við þessa deild. Vonir standa til að þessir unglingar hljóti undirstöðumenntun, sem geri þeim kleift að annast kennslu byrjenda, einkum í frjálsíþróttum, körfuknattleik, leikfimi og sundi. Ef vel tekst til, er hér um að ræða möguleika til starfsþjálfunar í frjálsu félags- starfi ungmenna- og íþróttafélaga, sem með tímanum gæti bætt úr hinum tilfinnanlega skorti á leiðbeinendum í íþrótta- og félags- starfi. Forráðamenn ungmennafélaganna ættu að kynna sér þessa starfsemi og benda efni- legum nemendum í gagnfræðanámi á þá möguleika, sem slíkt nám gefur. Einnig greinir skýrslan frá margháttuðu öðru félagsstarfi, m. a. landgræðslustarfinu á vegum UMSB. I stjórn UMSB voru kosnir: Vilhjálmur Einarsson, formaður Sveinn Jóhannesson og Sigurður B. Guðbrandsson. r\rvr\rvr\rvrrvrvrvrvrvr\r\rvr'r'r\r\r'rvrrvrvrvr\r\r\rvrvrrvr'rvrvrvrvr SYNDIÐ 200 METRANA ********************************* ****^*^^*t SKINFAXI 49

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.