Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1969, Page 52

Skinfaxi - 01.04.1969, Page 52
SUNDMENNT SUNDKEPPNI taks fyrir 60 árum með því að taka þátt í Norrænu sundkeppninni, sem nú er að hefj- ast. Okkur er tjáð, að það sé fjölmennasta íþróttakeppni í heimi, og færi nú vel á því að okkar fámenna þjóð bæri sigur af hólmi x þeirri viðureign. Það eru 60 ár liðin síð- an meðfylgjandi mynd var tekin. Það var á sögulegu augnabliki í islenzkri íþróttasögu. Verið var að vígja sundskála Ungmenna- félags Reykjavíkur við Skerjafjörð. Það var Hannes Hafstein ráð- herra, sem hélt vígslu- ræðuna. — Skáli þessi var reistur af félögum UMFR í sjálfboðavinnu og var hann mjög til að efla sundmenntina í Reykjavík og víðar. Ungt fólk þóttist þá heppið að hafa fengið aðstöðu til að synda, þótt í köldum sjó væri. Árið 1910 var „íslend- ingssundið“ svokallaða háð í fyrsta sinn þarna við sundskála UMFR, og sigraði sund- garpurinn Stefán Ólafsson. íslenzkir ungmennafélagar og allir fslend- ingar ættu að minnast þessa fórnfúsa fram- 54 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.