Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1969, Page 43

Skinfaxi - 01.04.1969, Page 43
Landsflokkaglíman, hin 21. í röðinni, var háð í sjónvarpinu dagana 23. marz til 25. marz 1969. Glímt var í þremur þyngdarflokkum fullorðinna og í ung- linga- drengja- og sveinaflokki. Sigur- vegarar hljóta Islandsmeistaratitil hver í sínum flokki. Fyrsta kvöld, 23. marz, var keppt í II. þyngdarflokki og í drengja- og sveinaflokkum. — Annað kvöldið, 24. marz, var keppt í III. þyngdarflokki og unglingaflokki, og þriðja kvöldið var keppt í 1. þyngdarflokki. Mótið setti Kjartan Bergmann Guð- jónsson, formaður Glímusambandsins, en Sigurður Ingason, formaður móts- Sérstakar reglur: 1. Sérhver æfingartími verður að hefj- ast með upphitun og enda með baði. 2. Sá, sem æfir sig, verður að vera rétt og vel klæddur. a. vera í hlýjum fatnaði, helzt vatns- og vindþéttum, þegar æft er utanhúss. b. hafa góðan fótbúnað fyrir kom- andi æfingu. Guðmundur Þórarinsson nefndar afhenti verðlaun og sleit mót- inu. Glímustjórar voru: Guðmundur Ágústsson og Kjartan Bergmann Guð- jónsson. Yfirdómarar: Ólafur H. Ósk- arsson og Þorsteinn Einarsson. Með- dómendur með Þorsteini: — Hafsteinn Þorvaldsson og Skúli Þorleifsson. Með- dómendur með Ólafi: Lárus Lárusson og Þorsteinn Kristjánsson. Kynnir og umsjónarmaður þáttarins Þrír fyrstu í drengjaflokki. Frá vinstri: Gísli Pálsson (UMSE), Pétur Ingvarsson (HSÞ) og drengjameistrinn Ingi Þ. Ingvarsson (HSÞ). SKINFAXI 45

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.