Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1969, Side 3

Skinfaxi - 01.04.1969, Side 3
árið eftir stofnun UMFl var blaðamál- ið ákveðið. Það var á 2. þingi samtak- anna, er haldið var í maimánuði 1908 á Akureyri. I nefnd til þess að reyna að koma á stofn blaði fyrir ungmenna- félögin voru þessir menn kosnir: Helgi Valtýsson, Erlingur Friðjónsson, Þór- hallur Bjarnason, Þorkell Clemenz og Karl Sveinsson. Á þessu sama þingi var Helgi Valtýsson kosin sambandsstjóri UMFI. Nefndin virðist hafa verið vanda sín- um vaxin, því rúmu ári seinna hefst út- gáfa Skinfaxa, málgagns ungmennafé- laganna. Hér hlýðir að geta þess, að barnablaðið Unga ísland, sem Einar Gunnarsson gaf út, byrjaði að gefa út lítið mánaðarrit, sem nefndist „Frétta- blað ungmenna“ í janúar 1909. Kom það út mánaðarlega fram til þess er útgáfa Skinfaxa hófst, og var helgað málefnum ungmennafélaganna nær ein- göngu. Ritstjórn blaðsins í upphafi önnuðust tveir ágætir ungmennafélagar, Helgi Valtýsson og Guðmundur Hjaltason, sem báðir voru búsettir í Hafnarfirði. Helgi Valtýsson var 32 ára, er hann hóf starf sem ritstjóri Skinfaxa. Helgi var Norðmýlingur að ætt. Hann aflaði sér fjölþættrar kennaramenntunar í Helgi Valtýsson SKINFAXI. Ti! ungmcnnafebga Islands. StnraHft u HM> Vftut i #«.i Iwt lurit mtA * • nj.wtaw I hug vg 14*0*. njrtu. i.;*' «!« tÞ* •« > i inc r,f ftJ) u.yitlrM. esc vrtit.- kBtóiíCÍX t»li »%i bttii >?.fí 4» vcm bcítt »g uftgu Vcgtr,</MuiV{£#íii, tsí.ttti íiS ly.U rA tsui i»iu) *'! á aUnuButn mií» >11 i t«s«s i'.t & »:uiiwftt liáK Ai.ugAO «f : twífut, TÍQíbb ívftitt. X.í:tt!rtut> i'tlil. 8*i»tíi(in eiM. fetiggt. Httð t»gm,6í5íjt«BUai <>s n>yiu> »1 i MMlS ýeilin. T»t«,U st.liu.li ffinsát í si»rk» *i»rtan<il !*»•«. llvetln tf r tt-l dus Cg tli dáfis. V»Vj* tu-r- úS yg e&mltitg vff ttpttx,- BttgVB ijrlr 6ífB t>*:. *»m gutt »; r« — Olsfia ecat- iu'2aa mHtvutw. ~~ fiiifi rr>»»' ftl veita, bvi tsefel bIIbMu og •BDBrriynði* nintii t>B 1»«. J cg m----------- .SkiAUsl* fceíltr fwnn, u!k ng sum- *rj\ vill hum fenJJa >5< lam) alt. ll*r» ferefiju rnllli tmgin.kUisMtn*. "g t-im 'tr«iir *l Marfl toni vtSsrcsar t»m lm»l ~ HMta »£! flj lj* Itínl hvsíarotfi og klfiUút fcgm um *l*t( fcetrr*, vUl liefsrs víiMi i'oiiu iii.SM.fc-Vml. ji»'l<v.ij« Eo IBugf urs: «»•<’<*>» fnsti**, f ff v»g »r imoum fai>8' itauu er |* uudritiUtfiic. !?»»» »t >»:fi<»gitr m, *«»«ií»il*<* gfeHigt iiogva.íMit 1 »8 tferítta ' f eem nfieifihis gí-frm sM-ktsmr. Á Jo.mi Ur.fil fiori* affli scfiir cog- t;:*«i(t*>ii»g*l sfi lnU v*fe*iulf fifi, t«.iifi víf Ktfiorbm toít míiluar KíUii v»« aö vigi « giMmHúfcf «1.1«. iVi *íg,» liir.r ve' :ujlr!»S,> jfetfiveg Cg tfifi hlíis '*>}», tr Bngm.í«*sslii*jH!igln Itvflr : |»».fati *>•> v*f í. <>•. vwiwr algsr iegri Ou v&nt*r s> ■fii«i»sgii haficgiit*- lult «t (rfcmt>iýBBui I*<*ttt v»rri, *<m fýAAí vlt<>(*••:« bvfei lijú gtbtiht/ifium vur- "í*e» rm* rr«« wrí>» #m«t*fea>^(ílftK- vUuflfi *vn fetftll bui » Uoiiil iVr »<nui *i««'nlr «(•(■ úr hrjnstivgum ö.tafetaniiOum :««<stiM ajVffiutninluiinr, : cg njtimti nnrhfemíBdar .vífeiUta og »fei.» fngalfejaia I fiihn oJnuin, »f i'lt* »8 Jnwfe- ut> <ig rrefcluo fcfeisr rg fikarta a»tuIjfi»U<s, Forsíðan á fyrsta tölublaði Skinfaxa sem kom út í október 1909. Noregi og kynntist þar norsku ung- mennafélögunum. Hann var kennari við Flensborgarskólann 1907—1913. Hann var kennari víða, bæði hér á landi og í Noregi frá 1900—1940, nema árin 1913—1917 en þá var hann blaða- maður og ritstjóri í Björgvin í Noregi. Helgi var orðinn reyndur og þekktur ungmennafélagi, þegar útgáfa Skin- faxa hófst. Hann var einn af stofnend- um Ungmennafélags Reykjavíkur 1906 meðstofnandi Sambands imgmennafél- ags Islands 1907, og tók við störfum sambandsstjóra UMFl árið eftir af Jó- hannesi Jósefssyni. Helgi gegndi störf- um sambandsstjóra til ársins 1911 en þá lét hann einnig af ritstjórastörfum SKINFAXI 5

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.