Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2008, Qupperneq 12

Náttúrufræðingurinn - 2008, Qupperneq 12
Náttúrufræðingurinn 160 MW 140 MW 120 MW 100 MW 80 MW 60 MW 40 MW -22.35 -22.3 -22.25 -22.2 -22.15 -22.1 Lengdargráða (°) 11. rnynd. Orkulosun og staðsetning hitafrávika frá MODVOLC (græn tdkn) og MODIS (svört tákn) dagana sem Mýraeldar geisuðu. Hvert ti'mabil eru auðkennt með tdkni; 'o'erkl. 12:55-14:45,30. mars, '■$ 'kl. 20:55-22:35,30. mars og 'U'kl. 12:00-13:50, 31. mars. - Fire power and "hot spot" locations during thefires at Mýrar. hafi fuðrað upp 1,7 tonn af þurri sinu og kvisti á hverjum hektara lands,6 eða 170 g/m2. Ef þetta er uppreiknað fyrir allt svæðið hafa því brunnið alls um 11.500 tonn af gróðri. Með því að meta heildar- orkulosunina fyrir eldana og um- reikna sem magn gróðurs sem brunnið hefur fæst álíka magn af gróðri, en vegna takmarkaðrar tíma- upplausnar eru þetta ónákvæmir reikningar. Uppskerumælingarnar sýna að umtalsverð ónýtt uppskera hefur verið á landinu þegar eldarnir komu upp. Hún jafnast þó ekki á við það sem mest er á frjósömu graslendi og framræstu mýrlendi þar sem beit er lítil.1 Mosaeldurá Miðdals- HEIÐI SUMARIÐ 2007 er sýnd á korti af svæðinu (11. mynd). Þar hefur staðsetningunum verið skiptíþrjú tímabil: 1) 12:55-14:45 þann 30. mars, 2) 20:55-22:35 þann 30. mars og 3) 12:00-13:50 þann 31. mars. Rétt er að benda á að skýja- hula eða reykur frá eldunum kann að hafa komið í veg fyrir að hita- frávik greindust. Einungis þarf lítill hluti hvers reits, sem er ~1 km2, að vera heitur til að verða merktur sem heitur reitur. Einnig hefur hver reit- ur staðsetningaróvissu upp á um það bil einn kílómetra. Gervitungla- gögnin gefa góða mynd af útbreiðslu eldanna í tíma og rúmi og ber vel saman við það sem menn urðu vitni að á jörðu niðri. Auk staðsetningar hitafrávika er orkulosun eldanna (e. fire power) ein af þeim mælistærðum sem reikn- aðar eru sjálfvirkt með MODIS- forritinu út frá gögnum sem gervi- tunglin safna.29'30 Orkulosunin er mælikvarði á ákafa eldanna og kort af orkulosuninni sýnir hvar veðurað- stæður og eldsmatur ollu mestum ákafa eldanna (11. mynd). Gögnin benda til að orkulosunin hafi verið mest í upphafi, þann 30. mars, tæp- lega 500 MW samanlagt fyrir alla reiti með hitafráviki. Um kvöldið var orkulosunin minni, eða um 150 MW, en daginn eftir jókst hún aftur og var um 300 MW um hádegi 31. mars þegar gervitungl fór yfir svæðið. Ut frá rannsóknum á uppskeru á brunasvæðinu og aðliggjandi landi haustið 2006 er áætlað að í eldunum Laugardaginn 23. júní 2007 kom upp eldur í mosaþembu á Miðdals- heiði. Enda þótt svæðið sem brann hafi verið lítið, 8,9 ha (0,089 km2; sjá 12. mynd), í samanburði við bruna- svæðið á Mýrum var þetta engu að 12. mynd. Kort af svæðinu sem brann á Miðdalsheiði 23. júm' 2007. Rauður punktur sýnir hvar eldurinn kom upp. -Map ofthe area that burned in Miðdalsheidi on June 23 2007. Teikn./Draiving: Anette Meier. 92
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.