Náttúrufræðingurinn - 2008, Page 19
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
I
15
12.5
10
7.5
5
2.5
0
8
6
4
2
0
5. mynd. Krísuvíkursniðið 4. mtn'1991 sem sýnir dreifingu hita, seltu og styrk uppleystu næringarefnanna ki'sils og nítrats.5 Ferskvatns-
áhrifa gætir í sjó með seltu lægri en 35. í þeim sjó hefur styrkur ki'sils og m'trats lækkað mjög vegna þörungagróðurs. Grdskyggða
svæðið táknar botninn. - The Krísuvík transect, 4 May 1991, showing temperature and salinity distribution and the concentra-
tions ofthe nutrients silicate and nitrate.5 Freshwater influence is seen where salinity is less than 35. The concentrations ofsilicate and
nitrate have been strongly reduced by phytoplankton growth. The bottom is grey.
6. mynd. Austur-vestur og norður-suður
þættir straumvigurs úr straummælingu
suður af Krísuvíkurbjargi 25. apríl til 12.
júní 1983. Rauðu ferlarnir sýna meðallags-
straum reiknaðan sem 25 stunda hlaup-
andi meðaltal klukkustundar straumgilda.
Ennfremur sjást dagsmeðaltöl vestur-aust-
ur vigurs vinds á Keflavíkurflugvelli á
sama tímabili (austanvindur kemur fram
sem -gildi). Tímar nýs og fulls tungls,
stórstreymis, eru sýndir með • og o -
East-west and north-south vectors of the
current observed south of Krísuvíkurbjarg
25 April - 12 June 1983. The red traces
show 25-hour means ofhourly current vec-
tors. AIso shown are the daily means of the
west-east wind vector at Keflavík airportfor
the same period (easterly wind has a -value).
The • and o indicate new and full moons.
Dagsetningar
99