Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2008, Qupperneq 25

Náttúrufræðingurinn - 2008, Qupperneq 25
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags hægt og bítandi dregur þó úr þeim með blöndun og dreifingu. FISKURINN OG VORIÐ Um hávetur, þegar skammdegi ríkir og blöndun í hafinu við landið er mikil vegna kælingar og vinda, er nánast enginn svifþörungagróður né frumframleiðni. En vorið kemur fyrr í sjónum en á landi, birta vex ört eftir vorjafndægur og þá fer lagskipting að skipta máli. Á suð- vestursvæðinu eru mikilvægar hrygningarstöðvar margra nytja- stofna, t.d. þorsks, ýsu, loðnu, ufsa og síldar. Hrygningarstöðvar þorsksins eru víða á Suður- og Suðvesturmiðum. Ákveðin svæði grunnt á Selvogsbanka og við suðurströndina hafa nokkra sér- stöðu, því þar hrygnir stærsti fiskurinn og framlag stórra hrygna er talið vænt hvað varðar gæði hrogna og fjölda.28-29 Ennfremur hefst hrygn- ing snemma vors hjá stóru hrygn- unum, um miðjan mars, og stendur lengur en hjá smáhrygnunum. Rannsóknir á magni og dreifingu nýgotinna eggja þorsks og ýsu sýna að á hrygningartímanum er mikið af þeim í ferskvatnsblönduðum sjó.30 Athuganir í maí 1983 bentu til þess að þau reki fyrir straumi vestur með Reykjanesi sunnanverðu og inn á Faxaflóa þar sem myndar- legur flekkur af nýklöktum lirfum fannst (13. mynd).31 Á þessu lífskeiði er dreifing lirfanna háð ytri öflum, straumum og blöndun. Aðeins lítill hluti þorskhrogna klekst og verður að lífvænlegum lirfum32 og örlítið brot af þeim verður að 3ja ára fiski, en við þann aldur kemst þorskurinn inn í bókhald um árgangastyrk og stofnstærð.33 Fjölmargir þættir og samspil þeirra geta haft áhrif á það hvernig til tekst á fyrstu mánuðum í ævi þorskfiska, þegar afföll eru mikil og fjöldi einstaklinga í árgang- inum fær á sig mynd. Stærð og ald- urssamsetning hrygningarstofns- ins vegur þar eflaust þungt28 en 11. mynd. a) Reiknuð binding dfosfór og nitri ílífrænt efni við Ijóstillífun. Byggt á 1135 sýnum afsjó úr athugunum á Krísuvíkursniði árin 1983,1990,1991 og 1992. Hallatala aðfallslínunnar er 15,4 og r2 = 0,953. b) Reiknuð binding niturs og kísils. Byggt á 1384 sýnum úr sama efiúviði og a) en aðfallslína reiknuðfyrir kísilstyrk minni en 15 ymól í lítra. Hallatala aðfallslínunnar er 0,708 og r2 = 0,881. - a) Calculated photosynthetic assimilation ofphosphorus and nitrogen into organic matter. Based on 1135 samplesfrom the Krísuvtk transect from 1983, 1990, 1991 and 1992. The regression line has a slope of 15.4 and r2 = 0.953. b) Calculated assimilation of nitrogen and silicon. Based on 1384 satnples frotn the satne stations as in a) but regression line calculated for silicate concentrations < 15 ptnol/l. The regression line has a slope of 0.708 and r2 = 0.881. é é \ & \ 1983 1991 1992 12. mynd. Reiknuð binding kfsilþörunga sem % af uppleystum kt'sil íefstu 15 tn sjávar á Krt'suvtkursniði. Tímabilið er frá 1. apríl til tniðs júnívorin 1983, 1991 og 1992. Rauðu ferlarnir eru ferskvatnsblandaður sjór, S<35,0, en bláu ferlarnir fullsaltur sjór, S>35,0. - Silicate uptake by diatotns calculated as % ofavailable dissolved silicate in the 15 m surface layer ofthe Krt'suvík transect. The observation period isfrotn 1 April to tttid-June in the springs ofl983, 1991 and 1992. Red traces arefor freshwater influence, S<35, and the blue tracesfor undiluted seawater, S>35. 105
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.