Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2008, Qupperneq 44

Náttúrufræðingurinn - 2008, Qupperneq 44
Náttúrufræðingurinn fara ekki í hellana nema í fylgd eru til komin á sömu forsendum.29 Vegamannahellir, sem fannst í júní 1963, var stórskaðaður á tiltölulega skömmum tíma.15 Bláfjallahellarnir byrjuðu að láta á sjá um leið og umferð hófst í Bláfjöll upp úr 1970 og svo má lengi telja. Hundruð dropsteina, ómælt magn dropstráa og nokkuð af sjaldgæfum stein- minjum hefur um áratugaskeið verið brotið, skaddað og fjarlægt úr hellum landsins. Lítt þekktir og áður óþekktir hellar, sem fundist hafa á seinni árum, eru eðli máls- ins samkvæmt enn lítt eða ekki skemmdir.25 Þessa hella ber okkur að reyna að varðveita. Ósnortnir hellar, áhugi og óheft umferð fólks er nokkuð sem fer ekki vel saman, a.m.k. ekki lengi.2'4'9'10'15'28 Undanfari og for- senda skaða er að fregn um tilvist hellis berist á milli manna. Oftar en ekki hefur verið um að ræða opinbera umfjöllun, yfirleitt í formi blaðagreina, tímaritsgreina eða 6. mynd. Brotnir dropsteinar við neðri greiningu í Leiðar- enda 2007. Þeir voru brotnir á tímabilinu 2000-2006, líklega óvart. Hálf öld er liðin frá auglýsingu Náttúru- verndarráðs um friðlýsingu dropsteina íhellum landsins. Bannað er með öllu að brjóta og/eða fjarlægja steiminjar úr hraunhellum. Steinarnir á myndinni voru færðir um stundarsakir á (sinn, þar sem auðveldara er að aðgreina þá, og síðan aftur þangað sem þeir áður lágu og er það ekki til eftirbreytni. Fólk er sér- staklega beðið að hreyfa ekki við brotnum steinum sem þessum heldur láta þá liggja. Takist vel til tneð fyrirhug- aðar varðveisluaðgerðir í Leiðarenda, er vel hugsanlegt að lagfæra megi þessa steina og koma þeim fyrir á eða nærri upprunastað. Ljósm.l Photo: Arni B. Stefánsson. 7. mynd. Mynd tekin íjórundi 1983. Lögð ásatnt fleiri myndutn fyrir Náttúruverndarráð veturinn '83/'84, ásatnt rökstuddum tillögutn um friðlýsingu og lokun. Ljóstn./Photo: Árni B. Stefánsson. 124
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.