Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 6

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 6
1. mynd. Kristalbyggingar demants og grafíts. a) Kristaleining funit cellj demants. Litlu kúlurnar tákna áfram- haldandi tengi í atórn nœstu kristal- einingar. Löngu tengin milli hornatóma eru aðeins útlínur teningsins en ekki raunveruleg samgild tengi. b) Grafít ('ot-form) og c) nokkrar vokbyggingar (resonance structures) samstœða C=C- kerfis grafítflatanna. Athugið hvernig C=C-tengin líða fram og aftur, eða voka, á milli atómanna. byggingu grafíts en nákvæm myndbygg- ing þeirra er ekki að fullu ljós og er líklega mjög breytileg. ■ KOLEFNISKEÐJUR í GEIMNUM Einfaldar sameindir kolefnis, svo sem C2 og C3 geta myndast í gasfasa við yfir þúsund gráðu hita. Blái liturinn neðarlega á kertaloga er meðal annars vegna geislunar frá C,. Þessar lillu sameindir fjölliðast síðan í sótagnir ofar í loganum þar sem þær glóa og gera logann gulan. Svipað á sér stað í geimnum þegar mikið magn kolefnis þeytist frá stjörnum, til dæmis svokölluðum rauðum risum. Við það myndast dökkar stjörnuþokur sem talið er að innihaldi aðallega kolefnis- sameindir og sótagnir. í lok sjöunda ára- tugarins var hægt að mæla merki frá fjöl- atóma sameindum í geimnum með út- varpssjónaukum. Með slíkum mælingum sýndi breski efnafræðingurinn H.W. Kroto við háskólann í Sussex fram á tilvist keðjulaga sameinda í geimnum og var HC9N eða HC=C-C^C-C=C-C=C-C=N þeirra stærst. Kroto taldi að langar kol- efniskeðjur mynduðust einnig í kolefnis- þokunum. Hann skorti hinsvegar tækja- búnað til að smíða og mæla langar keðjur kolefnissameinda og bera saman við mæl- ingar á kolefnisþokunum. Þegar Kroto frétti af nýjum tækjabúnaði Bandaríkja- mannsins R.E. Smalley við Rice-háskóla í Texas leitaði hann eftir samstarfi við Smalley. Kroto fór til Texas í lok ágúst árið 1985 en rannsóknir þeirra Smalleys áttu eftir að taka óvænta stefnu (Kroto o.fl. 1985). ■ KNATTKOL UPPGÖTVUÐ Með tækjabúnaði Smalleys var orkuríkum púlsgeislum frá ljósleysi (laser) beint að grafítsýni. Við þessa snögghitun gufuðu 116
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.