Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 7

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 7
2. mynd. Sameindarbyggingar knattkolanna a) C60 og b) C7g. c) Fótbolti og d) tvœr af vokbyggingum C6g. atóm og einfaldar sameindir kolefnis upp frá grafítinu. Sameindirnar kólnuðu fljótt í helíum-gasflæði sem látið var leika um sýnið og fjölliðuðust í stærri sameindir. Gasinu var loks þrýst í gegnum úðara og snöggkæld gasbuna (supersonic beam) sem myndaðist við útþensluna var greind með massagreini. Fjöldi mismunandi kolefnissameinda greindist í bununni, en stærstu sameindirnar, allt frá C36 og upp í CI96, innihéldu eingöngu slétttölufjölda kolefnisatóma. Með því að breyta aðstæð- um var hinsvegar hægt að fá afgerandi mest af C60. Einnig myndaðist oft töluvert af C70 en þó ætíð í mun minna magni. Þessi óvænti stöðugleiki C60 nær útilok- aði að sameindin væri keðjulaga eða bútur úr grafítfleti þar sem slíkar einingar hefðu ótengd kolefnistengi á endunum eða jöðrunum. Mun lfklegra væri að grafít- búturinn væri vafinn upp í stöðugan klasa (cluster) og þannig laus við opin tengi á jöðrunum. Töluverðar vangaveltur voru í rannsóknarhópnum um líklega byggingu klasans. Eftir að hafa föndrað með pappírssnepla og lím í eldhúsinu heirna hjá sér kom Smalley loks fram með gull- fallega tilgátu. Tilgáta Smalleys var að C60 væri kúlulaga fjölflötungur með 20 sexhyrningum og 12 fimmhyrningum, þ.e. sörnu lögun og fótbolti (2. mynd a og c). Sérhvert kolefnisatóm C60 tengist þá þremur atómum, tveimur rneð C-C-tengj- um og einu með C=C-tengi líkt og í grafíti (2. mynd d). Slík tengjaskipan útskýrir stöðugleika sameindarinnar. Fylgisameindin C70 var einnig talin vera samsett úr fimm- og sexhyrningum (2. ntynd b) og í raun allar slétttölu- sameindirnar frá CJ6 og uppúr. Allir fjöl- 117
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.