Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 8

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 8
flötungar fimm- og sexhyrninga verða að hafa 12 fimmhyrninga, en þetta skilyrði má leiða út frá jöfnu Eulers fyrir kúlulaga fjölflötunga: {H = fjöldi horna F = fjöldi flata J = fjöldi jaðra Þar að auki verður fjöldi sexhyrninga og horna (atóma) í hverjum fjölflötungi að vera slétttala. Slíkir kúlulaga klasar minna óneitaniega á hinar frægu kúlubyggingar bandaríska verkfræðingsins Buckminsters Fullers og hefur þessi fjölskylda sameinda verið nefnd eftir honum, þ.e. fullerenes eða jafnvel buckyballs en C(()-sameindin buckminsterfullerene. Kúlulaga sameindir kolefnis hafa fengið nafnið knattkol á íslensku. ■ knattkol einangruð Til að einangra sýnilegt magn af C60 safnaði rannsóknarhópur Smalleys sótinu sem myndaðist við grafítbrennsluna og reyndi að leysa knattkolið upp í benseni (C6H6). Tilraunir þeirra voru árangurs- lausar þar sem hvert sótsýni innihélt aðeins örlítið brot úr millígrammi af knattkoli. í Englandi vildi Kroto framleiða meira magn af sóti til að leysa upp en gekk í fyrstu brösulega að afla fjár til verk- efnisins. Það var svo ekki fyrr en 1990 að tveimur rannsóknarhópum eðlisfræð- inga tókst að smíða og einangra hundruð millígramma af C60 (Krátschmer o.l'l. 1990). Þjóðverjinn W. Krátschmer við Max Planck stofnunina í Heidelberg og Banda- ríkjamaðurinn D. Huffman við háskólann í Arizona höfðu einnig unnið að rann- sóknum á kolefnisþokum í geimnum. Allt frá 1983 höfðu þeir framleitt mikið magn af sóti við rannsóknir sínar. Sótið var myndað með því að leiða háan rafstraum milli tveggja grafítskauta sem komið var fyrir í glerhjálmi fylltum með helíumgasi. I útfjólubláu gleypnirófi sótsins mældust merki sem þeir gátu ekki útskýrt í fyrstu en eftir að hafa lesið grein Krotos og Smalleys fór þá að gruna að C60 væri í sót- inu. Næstu ár unnu þeir að því að breyta aðstæðum við sótframleiðsluna og stað- festa þar með grun sinn. Þegar þeir loks leystu sótið upp í benseni fengu þeir rauðlita lausn af C60 og gátu einangrað nær hreint efni. Nú var hægt að beita ýmsum eðlisefnafræðilegum mælingum til að 3. mynd. Bvgging sciineindarinnar Cm[0,Os(NC^H4(C(CH{)3)),]. Grœnu atóinin eru C. þau rauða O. blcíu N og það gula Os. Vetnisatóiminiiin liefur verið sleppt til frekari glöggvunar. 118
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.