Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 10

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 10
Rúmfræðilegir þættir kúlulögunarinnar hafa mikil áhrif á efnafræði C -sameind- o() arinnar. Til dæmis getur verið ógerlegt að tengja tvo atómhópa á tvö aðliggjandi kolefnisatóm kúiunnar vegna stærðar þeirra. Vetnisatóm (H) eru þó nægjanlega lítil þannig að mögulegt er að tengja þau við öll kolefnisatóm C60 og mynda C60H6Q. 5. mynd. Sameindarbyggingar a) C6IJBr24 og b) C60(Pt(PEt3)2)6. Til frekari glöggvunar eru etýlhópar PtfPEtý, ekki hafðir með á myndinni. C er grænt, Pt gult, P rautt og Br blátt. QoBr8 Þessi svæðisbundna tenging brómatómanna hefur einnig komið fram hjá öðrum efna- samböndum C60 (Fagan o.fl. 1992, Olah o.fl. 1992). Þetta bendir til þess að kúlulaga sam- stæð (conjugated) C=C-kerfi Enn sem komið er hefur þó aðeins verið hægt sýna fram á tilvist C60H36 (Haufler o.fl. 1990). Flúrgas, F„ hvarfast við C60 og myndar blöndu af C60Fn (n = 1-60) efna- samböndum en tilvist C6QF60 er þó ekki enn fullsönnuð (Holloway o.fl. 1991, Selig o.fl. 1991). Tekist hefur að einangra og ákvarða byggingar nokkurra brómefnasam- banda eins og C(()Br24 (Tebbe o.fl. 1992), C60Brg og C60Br6 (Birkett o.fl. 1992). í byggingu C60Br24 (5. mynd a) raðast sex hópar fjögurra brómatóma oktahedral um kúluna. Vegna stærðar brómatómanna er ekki hægt að tengja fleiri brómatóm við kúluna. Hjá C6()Br6 og C6()Brg eru brómatómin hins- vegar á einu svæði kúlunnar. 120 J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.