Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 19

Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 19
2. mynd. Gamalt sléttað tún, svokölluð beðaslétta, frá upphafi 20. aldar að Kjalvarar- stöðum í Reykholtsdal. Mynd Áslaug Helgadóttir. sáði fræi af reyrgresi, skriðlíngresi, harð- vingli og íslenskum mel í sand að Hraun- gerði í Alftaveri. Loks má svo nefna að Schierbeck landlæknir (1886, 1890) gerði tilraunir með sáningu ýmissa gras- og belgjurtategunda. Um þetta leyti kemst verulegur skriður á ræktunarmál. Búnaðar- félög eru stofnuð og ræktunarstöðvar eru settar á laggirnar. Tilraunir með erlendar grastegundir og stofna hefjast og í kjöl- farið innflutningur sáðgresis. ■ RÆKTUN TÚNA Eiginleg túnrækt hófst ekki fyrr en eftir fyrri heimsstyrjöld. Fram til 1925 voru túnin að mestu þýfð þó að til væru sléttir blettir frá náttúrunnar hendi. Sums staðar höfðu verið gerðar þaksléttur eða beða- sléttur (2. mynd) en lítið var um eiginlegar sáðsléttur. Skyndilega varð þarna breyting á. Samkvæmt lögum frá Alþingi 1923, sem jafnan voru kölluð jarðræktarlögin nýju, fór íslenska ríkið að greiða nokkurt framlag til ýmissa jarðabóta eftir föstum reglum. Um svipað leyti hófst innflutning- ur á tilbúnum áburði. Eiginleg túnrækt var hafin (3. mynd). Á árunum 1921-1925 bættust við 215 ha af nýræktum árlega en 795 ha á ári 1926- 1930 (Arnór Sigurjónsson 1970). Þrátt fyrir kreppuna miklu varð túnaukinn að meðaltali 1143 ha á ári 1931-1935, en svo dró úr honum árin fyrir seinna stríð vegna bágs efnahags bænda. Eftir stríðið hefst ný túnræktaröld á íslandi. Bylting verður í tækjakosti og túnræktin tekur stökk. Há- marki náði hún á árunum í kringum 1965 Ha, þús 1921 1931 1941 1951 1961 1971 1981 1991 Ár 3. mynd. Túnrœkt á íslandi 1921-1991. Sýnt er flatarmál nýsáninga ár hvert (Arnór Sigurjónsson 1970; Búnaðarrit). 129
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.