Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 32
1. tafla. Vorvanhöld rjúpna á talningasvœðum á Norðausturlandi 1981 til 1994. - Ob-
served spring mortality of Rock Ptarmigan on census plots in NE-Iceland 1981 to 1994,
classified according to predator or other causes of death.
Ár Year n Fálki (%) Gyrfalcon Hrafn (%) Raven Tófa (%) Arctic Fox Slys (%) Accidents Ógreint (%) Unidentified
1981 21 80,9 4,8 0,0 0,0 14,3
1982 25 56,0 16,0 0,0 0,0 28,0
1983 20 70,0 10,0 5,0 0,0 15,0
1984 39 59,0 17,9 0,0 2,6 20,5
1985 33 69,7 9,1 0,0 0,0 21,2
1986 57 63,2 5,3 1,7 0,0 29,8
1987 64 68,7 7,8 1,6 0,0 21,9
1988 39 61,5 18,0 2,5 0,0 18,0
1989 11 45,4 18,2 0,0 0,0 36,4
1990 18 55,5 1U 0,0 5,6 27,8
1991 10 90,0 10,0 0,0 0,0 0,0
1992 12 58,3 8,3 0,0 0,0 33,3
1993 8 87,5 0,0 0,0 0,0 12,5
1994 10 70,0 10,0 0,0 0,0 20,0
Samtals 367 65,4 10,6 1,1 0,5 22,3
melar í brúnum Sauðafellsháls og kollar |gg NIÐURSTÖÐUR
Timburhóla. Einkennisgróðurlendi er hrís-
móar; í Syðri-Álftafletum og við Kílinn er KARRAR
mýri og graslendi og gömul tún eru við
Hafursstaði. Bærinn er í um 220 m hæð
yfir sjó en ásarnir við austurjaðarinn í 320
m hæð.
Samtals sáust 1929 karrar á talningasvæð-
unum 1981 til 1994. Meðalþéttleiki fyrir
öll svæðin og öll árin var 6,3 karrar/km2,
mesti þéttleiki á talningasvæði var 27,9
karrar/km2 og minnsti
0,6 karrar/km2.
Fiðurflekkir
Samtals fundust 367
fiðurflekkir (1. tafla).
Að meðaltali I, I l'lekk-
ur/km2 á talningasvæði,
mest 5,4 flekkir/km2 og
minnst enginn.
Níutíu og sex af þess-
um rjúpunr var hægt að
kyngreina og af þeim
voru 58% karrar.
Aldursgreindir fuglar
voru 218, þar af 62%
eins árs gamlir. Flekk-
irnir voru flestir eftir
fálka (65,4%) (1. tafla).
Hrafninn komst næst
2. tafla. Þéttleiki karra á talningasvœðum á Norðausturlandi
1981 til 1994. - Density of territorial Rock Ptarmigan cocks
on census plots in NE-lceland 1981 to 1994.
Talninga- svæði Census plots Meðal- þéttleiki (/km2) Average density Mesti þéttleiki (/km2) Mctx. density Minnsti þéttleiki (/km2) Min. density Munur Difference
Hóll 16,5 30,8 6,7 4,6
Laxamýri 8,7 13,0 3,8 3,4
Hofstaðir 5,7 11,8 1,8 6,6
Birningsstaðir 4,5 9,5 1,1 9,0
Búrfellshraun 4,4 10,0 1,6 6,3
Hafursstaðir 2,9 6,1 0,8 8,2
Ath: Þéttleikinn miðast við lifandi karra og að 73% af
vanhöldum séu karrar. - Density is based on number of live
cocks and the assumption that 73% of kills are cocks.
142
i