Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 32

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 32
1. tafla. Vorvanhöld rjúpna á talningasvœðum á Norðausturlandi 1981 til 1994. - Ob- served spring mortality of Rock Ptarmigan on census plots in NE-Iceland 1981 to 1994, classified according to predator or other causes of death. Ár Year n Fálki (%) Gyrfalcon Hrafn (%) Raven Tófa (%) Arctic Fox Slys (%) Accidents Ógreint (%) Unidentified 1981 21 80,9 4,8 0,0 0,0 14,3 1982 25 56,0 16,0 0,0 0,0 28,0 1983 20 70,0 10,0 5,0 0,0 15,0 1984 39 59,0 17,9 0,0 2,6 20,5 1985 33 69,7 9,1 0,0 0,0 21,2 1986 57 63,2 5,3 1,7 0,0 29,8 1987 64 68,7 7,8 1,6 0,0 21,9 1988 39 61,5 18,0 2,5 0,0 18,0 1989 11 45,4 18,2 0,0 0,0 36,4 1990 18 55,5 1U 0,0 5,6 27,8 1991 10 90,0 10,0 0,0 0,0 0,0 1992 12 58,3 8,3 0,0 0,0 33,3 1993 8 87,5 0,0 0,0 0,0 12,5 1994 10 70,0 10,0 0,0 0,0 20,0 Samtals 367 65,4 10,6 1,1 0,5 22,3 melar í brúnum Sauðafellsháls og kollar |gg NIÐURSTÖÐUR Timburhóla. Einkennisgróðurlendi er hrís- móar; í Syðri-Álftafletum og við Kílinn er KARRAR mýri og graslendi og gömul tún eru við Hafursstaði. Bærinn er í um 220 m hæð yfir sjó en ásarnir við austurjaðarinn í 320 m hæð. Samtals sáust 1929 karrar á talningasvæð- unum 1981 til 1994. Meðalþéttleiki fyrir öll svæðin og öll árin var 6,3 karrar/km2, mesti þéttleiki á talningasvæði var 27,9 karrar/km2 og minnsti 0,6 karrar/km2. Fiðurflekkir Samtals fundust 367 fiðurflekkir (1. tafla). Að meðaltali I, I l'lekk- ur/km2 á talningasvæði, mest 5,4 flekkir/km2 og minnst enginn. Níutíu og sex af þess- um rjúpunr var hægt að kyngreina og af þeim voru 58% karrar. Aldursgreindir fuglar voru 218, þar af 62% eins árs gamlir. Flekk- irnir voru flestir eftir fálka (65,4%) (1. tafla). Hrafninn komst næst 2. tafla. Þéttleiki karra á talningasvœðum á Norðausturlandi 1981 til 1994. - Density of territorial Rock Ptarmigan cocks on census plots in NE-lceland 1981 to 1994. Talninga- svæði Census plots Meðal- þéttleiki (/km2) Average density Mesti þéttleiki (/km2) Mctx. density Minnsti þéttleiki (/km2) Min. density Munur Difference Hóll 16,5 30,8 6,7 4,6 Laxamýri 8,7 13,0 3,8 3,4 Hofstaðir 5,7 11,8 1,8 6,6 Birningsstaðir 4,5 9,5 1,1 9,0 Búrfellshraun 4,4 10,0 1,6 6,3 Hafursstaðir 2,9 6,1 0,8 8,2 Ath: Þéttleikinn miðast við lifandi karra og að 73% af vanhöldum séu karrar. - Density is based on number of live cocks and the assumption that 73% of kills are cocks. 142 i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.