Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 34

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 34
3. tafla. Niðurstöður á fylgnigreiningu (r) á fjölda rjúpukarra (logw varpað) á milli talningasvœða 1981 til 1994. ** = p<0,01; * = p<0,05. — Correlation coefficients for territorial Rock Ptarmigan cocks (living + predated before census, logw transformed) on census plots in NE-Iceland 1981 to 1994. ** = p<0,01; * = p<0,05. Birningsstaðir Búrfellshraun Hafursstaðir Hofstaðaheiði Hóll Búrfellshraun 0,66 - - - - Flafursstaðir 0,77 0,84 _ _ _ ** ** Hofstaðaheiði 0,78 0,78 0,91 - - ** ** ** Hóll 0,71 0,77 0,85 0,85 - ** ** ** ** Laxamýri 0,66 0,73 0,85 0,92 0,84 * ** ** ** ** 4. tafla. Fjölskyldustœrð rjúpu á Norðausturlandi 1981 til 1994. - Family size for Rock Ptarmigan in NE-Ice- land 1981 to 1994. Ár u Year Meðaltal SE ngar/kvenf. Average young/hen Fjölskyldur Coveys % ungar % young 1981 8,4 0,75 8 81 1982 8,5 0,83 20 81 1983 8,5 0,51 43 81 1984 8,6 0,38 82 81 1985 8,1 0,39 85 80 1986 8,6 0,53 29 81 1987 8,5 0,98 19 81 1988 8,3 0,55 35 81 1989 9,4 1,02 23 83 1990 7,0 0,39 55 77 1991 9,4 0,68 23 83 1992 6,2 0,82 17 76 1993 5,9 1,20 8 75 1994 9,0 0,48 80 82 Samtals 8,3 0,16 527 81 Ath: SE er staðalskekkja meðaltals, miðað er við að kynjahlutföll unga séu jöfn. - SE is standard i srror of the rnean; sex ratio of young birds is assumed to be equal. Við Birningsstaði var lítið um rjúpur fyrstu fjögur árin, síðan snarfjölgaði á tveimur árum í hámark 1986 og fækkaði síðan jafnt og þétt í lágmark 1993. Við Laxamýri var aftur á móti mikil aukning strax 1982 og frá 1983 til 1986 var mikið um rjúpur á svæðinu en eftir 1989 hófst fækkun í lágmark 1992. Afkoma unga Ungar voru taldir hjá samtals 527 rjúpum, eða að jafnaði 38 rjúpum á ári (minnst 8 og mest 85). Meðalstærð ungahópa var 8,3 ungar á kvenfugl (4. tafla). Fjölskyldustærð var mjög jöfn á milli ára. Þrjú ár skáru sig þó úr, 1990, 1992 og 1993, en fjölskyldur voru tiltölulega litlar þau ár (4. tafla). Gerður var tölfræðilegur samanburður á stærð ungahópa á milli ára. Fjölskyldur þar sem voru 16 ungar eða fleiri voru ekki teknar með í þessum samanburði, þar sem nær öruggt er að um er að ræða unga úr fleiri en einni fjölskyldu. Fervikagreining sýndi ekki marktækan mun > 144
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.