Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 39

Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 39
hluti fullorðnu fuglanna drepst frá því þeir yfirgefa varplöndin á haustin og fram á veiðitíma (hann miðaði við 5%) (Arnþór Garðarsson 1971). Þetta verður þó aldrei annað en gróf nálgun, en niðurstöður hans bentu til þess að afföllin væru mest síðari hluta vetrar. Stofnvísitala rjútu Á Norðausturlandi Upphaflegur tilgangur rjúpnatalninganna var að fá einhverskonar vísitölu fyrir stofnstærð rjúpunnar vegna fálkarann- sókna minna. í þeim tilgangi hef ég sam- einað niðurstöður rjúpnatalninga hvers árs og skoða gögnin á þrjá vegu, þ.e. heildar- summu fugla á svæðunum og vegin gildi miðað við fjölda og þéttleika. Niðurstöð- urnar eru sýndar í 7. mynd. Nokkurn veg- inn sama vísitala fæst hvaða leið sem við veljum, þ.e. aukning frá 1981 í hámark 1986, síðan fækkun í lágmark 1993 og 1994. Þakkarorð Þessar rannsóknir voru styrktar af National Geo- graphic Society, Vísindasjóði, Peregrine Fund Inc., Andrew Mellon Foundation, E. Alexander Bergstrom Memorial Research Fund og Arctic Institute of North America. Náttúrufræðistofnun Islands stóð fyrir rjúpnatalningum 1986 og 1994. Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn veilti aðstöðu við útivinnu. Aðalsteinn Snæþórsson, Einar Þorleifsson, Erpur S. Hansen, Gaukur Hjartarson, Gunnlaugur Þráinsson, Hermann Bárðarson, Ib Petersen, Jim Weaver, Jóhann Oli Hilmarsson, Jón Baldur Hlíðberg, Karl Gunn- arsson, Ólafur Einarsson, Sverrir Thorslensen og Ævar Peterscn tóku þátt í rjúpnatalningum. Sverrir Thorstensen veitti mér upplýsingar um alla ungahópa sem hann sá í Þingeyjarsýslum á athuganatímanum. Arnþór Garðarsson las rit- gerðina yfir í handriti og kom með margar góðar ábendingar. ■ HEIMILDIR Arnþór Garðarsson 1971. Food ecology and spacing behavior of Rock Ptarmigan (Lagopus mutus) in Iceland. Ph.D.-ritgerð. University of California, Berkeley. 380 bls. Arnþór Garðarsson 1988. Cyclic population changes and sorne related events in Rock Ptar- migan in Iceland. I Adaptive slrategies and populalion ecology of norlhern grouse (ritstj. A.T. Bergerud & M.W. Gratson). University of Minnesota Press, Minneapolis. Bls. 300- 329. Bengtson, S.-A. 1971. Hunting methods and choice of prey of Gyrfalcons Falco rusticolus at Myvatn in northeast Iceland. Ibis 113. 468- 476. Bibby, C.J., N.D. Burgess & D.A. Hill 1992. Bird census techniques. Academic Press, Lon- don. xvii + 257 bls. Enemar, A. 1959. On the determination ol' the size and composition of a passerine bird popu- lation during the breeding season. Vár Fágelvárld Supplement 2. 1-114. Finnur Guðmundsson 1960. Some reflections on Ptarmigan cycles in Iceland. Proceedings of the Xllth International Ornithological Con- gress, Helsinki 1958. Bls. 259-265.^ Ólafur K. Nielsen 1986. Population ecology of the Gyrfalcon in Iceland witli comparative notes on the Merlin and the Raven. Ph.D,- ritgerð. Cornell University, Ithaca, New York. 215 bls. Ólafur K. Nielsen 1991. Kynþroskaaldur og átthagatryggð fálka. Náttúrufræðingurinn 60. 135-143. Ólafur K. Nielsen 1993. Upphal' óðalsatferlis rjúpu á vorin. Náttúrufræðingurinn 63, 29-37. Ólal'ur K. Nielsen & Gunnlaugur Pétursson 1995. Population fluctuations of Gyrfalcon and Rock Ptarmigan: analysis of exporl fig- ures from Iceland. Wildlife Biology 1,65-71. Ólafur K. Nielsen & Tom J. Cade 1990a. Annual cycle ol' the Gyrfalcon in Iceland. National Geographic Research 6. 41-62. Ólafur K. Nielsen & Tom J. Cade 1990b. Sea- sonal changes in food habits of Gyrfalcons in NE-Iceland. Ornis Scand. 21.202-211. Salomonsen, F. 1939. Moults and sequence of plumages in the Rock Ptarmigan (Lagopus mutus (Montin)). Reprinted from Videnskabe- lige Meddelelser fra Dansk Nalurhistorisk Forening Vol. 103. P. Haase & Spn, Copenha- gen. 491 bls + 7 myndir. Wecden, R.B. & A. Watson 1967. Determining the age of Rock Ptarmigan in Alaska and Scotland. Journal of Wildlife Managemcnt 31. 825-826. Ævar Petersen 1970. Fuglalíf í Skógum á óshólmasvæði Héraðsvatna í Skagafirði. Náttúrufræðingurinn 40. 26-46. Ævar Petersen 1991. Rjúpur og rjúpnaveiðar. Sportveiðiblaðið 10. 74-78. 149
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.