Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 54
Gosið 1727
Gosið í Öræfajökli árið 1727 var mun
minna en gosið 1362 og olli ekki eins miklu
tjóni. Þá kom einnig mikið jökulhlaup
niður vesturhlíðar fjallsins, einkum í
nágrenni Sandfells. Grjót- og aurdyngjan
Svartijökull sunnan Sandfells myndaðist í
þessu hlaupi og má af því sjá að hér hefur
verið um mikið hlaup að ræða. Gosefnin
eru ísúr að samsetningu og rekja má svarta
gjósku frá þessu gosi allvíða í jarðvegi á
svæðinu umhverfis tjallið.
■ HEIMILDIR
Agnar Ingólfsson 1990. Islenskar fjörur. Bjall-
an, Reykjavík. 96 bls.
Bjarni Sæmundsson 1918. Bidrag til Kundskab-
en om Islands polychæte Bprsteorme (Annul-
ata polychæta Islandiæ). Videnskabelige
Meddelelser fra Dansk naturhistorisk For-
ening i Kjpbenhavn 69. 165-241.
Eggert Olafsson 1772. Reise igiennem Island,
foranstaltet af Videnskabernes Sælskab i
Kipbenhavn I-II. Videnskabernes Sælskab,
Sorpe. 1042 bls.
Gísli Gestsson 1959. Gröf í Öræfum. Árbók
Hins íslenzka fornleifafélags 1959. 5-87.
Gullormur Sigbjarnarson 1969. Næmleiki jökla
fyrir veðurfarsbreytingum. I Hafísinn (ritstj.
Markús Á. Einarsson). Ahnenna bókafélagið,
Rcykjavík. 346-363.
Jóhannes Áskelsson 1960. Fossiliferous Xeno-
liths in the Móbcrg Formation of South Ice-
land. Acta Naturalia Islandica 2 (3). 30 bls.
Jón Jónsson 1957. Notes on the changes of sea-
lcvel on Iceland. Geografiska Annaler 39 (2-
3). 143-212.
Jón Olafsson 1737. Icthyographica Islandica
eður tilraun um lýsingu á sjóar- og valna-
dýrum á Islandi. Obirt handrit í handritasafni
Jóns Sigurðssonar No 247, nú á handritadeild
Þjóðarbókhlöðu.
Kriiger, F. 1959. Zur Ernáhrungsphysiologie
von Arenicola marina L. Verhandlungen
Deutsche Zoologischc Gesellschaft 1959.
115-120.
Lúðvík Kristjánsson 1985. íslenzkir sjávarhætl-
ir IV. Menningarsjóður, Reykjavík. 546 bls.
Markús Á. Einarsson 1976. Veðurfar á íslandi.
Iðunn, Reykjavík. 150 bls.
Mohr, N. 1786. Forspg til en Islandsk Natur-
historie, med adskillige oekonomiske samt
andre Anmærkninger. Holm, Kipbenhavn.
413 bls.
Ólafur Olavius 1780. Oeconomisk Reise
igiennem de nordvestlige, nordlige, og
nordostlige Kanter af Island I-II. Gyldendal,
Kipbenhavn. 756 bls.
Páll Bergþórsson 1969. Hafís og hitastig á
liðnum öldum. I Hafísinn (ritstj. Markús Á.
Einarsson). Almenna bókafélagið, Reykja-
vfk. 333-345.
Páll Bergþórsson 1987. Veðurfar á íslandi. í
Islensk þjóðmenning I (ritstj. Frosti F.
Jóhannesson). Þjóðsaga, Reykjavík. 195-
225.
Páll Imsland 1987. Öræfajökull, brot úr jarð-
fræði og jarðsögu eldfjallsins. 1 Ferð í Öræfi
9.-12. júlí 1987. Hið íslenska náttúrufræði-
félag, Reykjavík. 14-15.
Páll Imsland 1992. Sögur af Hellnaskeri. Skaft-
fellingur 8. 130-139.
Páll Imsland 1994. Twentieth century isostatic
behaviour of the coastal region in Southeast
Iceland. I Proceedings of the Hornafjörður
International Coastal Symposium, June 20.-
24. (ritstj. Gísli Viggósson). The organizing
committee, Reykjavík. 513-518.
Prestvik, T. 1976. Öræfajökull, Islands stprste
vulkan. Naturen 1, 1976. 41-47.
Prestvik, T. 1979. Geology of the Öræfi dis-
trict, southeastern Iceland. Nordic Volcano-
logical Institute 79 01. 21 bls.
Prestvik, T. 1980. Petrology of hybrid interme-
diate and silicic rocks from Öræfajökull,
southeast Iceland. Geologiska Föreningen
i Stockholm Förhandlingar 101 (4). 299-307.
Sigurður Þórarinsson 1946. I veldi Vatnajökuls.
Lesbók Morgunblaðsins 21 (16-20, 33-35).
35 bls.
Sigurður Þórarinsson 1956. The thousand years
struggle against ice and fire. Menningarsjóð-
ur, Reykjavfk. 52 bls.
Sigurður Þórarinsson 1957. Hérað milli sanda
og eyðing þess. Andvari 82. 35-47.
Sigurður Þórarinsson 1958. The Öræfajökull
eruption of 1362. Acta Naturalia Islandica 2
(2). 99 bls.
Sigurður Þórarinsson 1961. Population changes
in Iceland. The Geographical Review 51 (4).
519-533.
Sigurður Þórarinsson 1974. Sambúð lands og
lýðs í ellefu aldir. 1 Saga Islands I (ritstj.
Sigurður Líndal). Menningarsjóður, Reykja-
vík. 27-97.
Sturla Friðriksson 1959. Korn frá Gröf í
Öræfum. Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
1959. 88-91.
162