Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 56

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 56
Fréttir Glæpaveldi caukanna Skipuleg glæpastarfsemi virðist ekki ein- skorðuð við mannheim. A Spáni lifa gauk- ar sem haga sér eins og mafíósar gagnvart varpfuglum sem hafna gaukseggjum. Gaukurinn, Cuculus canorus, varpfugl víða á meginlandi Evrópu og á Bretlands- eyjum, verpur í hreiður ýmissa smáfugla, einu eggi í hvert hreiður. Gauksunginn losar sig við egg eða unga fósturforeldr- anna sem hafa sig alla við að fóðra hann og virðast ekki átta sig á því að þau eiga ekkert í króganum. Á Spáni og víðar í Suður-Evrópu verpur önnur gaukstegund, dílagaukur, Clamator glandarius. Hann er stærri en gaukur og með fjaðurtopp á höfði. Eins og gaukur er dílagaukurinn hreiðursníkill og verpur oftast í hreiður skjóra, oft nokkrum eggjum í sama hreiðrið. Skjórinn er klókur l'ugl og full ástæða til að ætla að hann láti ekki prettast af gauks- eggjunum. Vandi dflagaukanna er því að koma í veg fyrir að skjóramamma varpi þeim rakleitt úr hreiðrinu. Tveir dýrafræðingar, Manuel Soler við háskólann í Granada á Spáni og Anders Mpller við Hafnarháskóla, telja að gauk- arnir beiti skjórana kúgun. Skjórar sem fóstra gauksunga eru látnir í friði en hreiður sem gaukseggjum er kastað úr verða fyrir „slysum". Eins og vanir skúrkar meðal manna komast gaukarnir oftast hjá því að vitni séu að slysunum. Dýrafræðingarnir sáu aðeins einu sinni til gauks við að eyði- leggja skjórahreiður. Það þótti grunsamlegt hve sjaldan skjór- arnir snerust til varnar. Af 134 hreiðrum sem dílagaukar urpu í og fylgst var með á tveimur sumrum voru aðeins sjö þar sem foreldrarnir losuðu sig við gaukseggin. Og sex af þessum hreiðrum voru rústuð - eggin brotin eða ungarnir drepnir en látnir liggja, enda lifa fullorðnir dílagaukar einkum á fíðrildislirfum. Aðeins 15 af hinum hreiðrunum - eða 12% - voru rænd. Þar hurfu egg eða ungar og trúlega voru krákur að verki. Fuglafræðingarnir settu nú á svið til- raun. Þeir leiluðu sem fyrr að hreiðrum sem gaukar höfðu orpið í og fjarlægðu gauksegg úr 26 hreiðrum en skoðuðu 28 önnur og létu í friði. Það gerðu gaukarnir Ifka en 16 af hreiðrunum 26 voru eyðilögð. Hvað er að baki svona þróun? í mörgum tilvikum voru hreiðrin rústuð of seint til þess að foreldrarnir gætu orpið aftur og gaukarnir þar með fengið nýtt tækifæri. Hér virðist því beinlínis um það að ræða að ungar skjóranna séu í gíslingu til að tryggja góða hegðun foreldranna. Dílagaukar eru nýsestir að á svæðinu sem rannsakað var, Hoya de Gaudix á Suður-Spáni. Eftir er að sjá hvort skjór- arnir eiga eftir að snúast til varnar. The Economist, 337/7944, 9. des. 1995. Örnólfur Thorlacius tók saman. 164
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.