Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 64

Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 64
6. mynd. Sœkýr, Dugong dugon. (Nowak 1990.) 1741, þegar danskur skipstjóri, Vitus Bering, sigldi rússnesku könnunarskipi í strand á eyju sem síðan er við hann kennd. Það tók skipshöfn Berings og veiðimenn sem á eftir komu innan við þrjátíu ár að útrýma tegundinni. Síðustu barkdýrin voru felld 1767 eða 1768. Barkdýrið var langstærsta sækýrin, allt að 9 m að lengd. Stærstu núlifandi sækýr verða um 414 metra langar. Hinn ættbálkurinn sem talinn er standa nærri ranadýrum er hnubbarnir, Hyra- coidea. Þeir eru, ef nokkuð er, enn ólíkari fílum en sækýrnar (7. mynd). Þetta eru sjö tegundir smákvikinda sem líkjast að stærð og útliti kanínum eða hérum og lifa á auðnum, gresjum eða í trjám fyrir botni Miðjarðarhafs og í Afríku. Hnubbar lifa einkum á grasi og laul'i. ■ AF ÚTDAUÐUM RANADÝRUM 7. mynd. Klettahnubbi, Procavia capensis. Ljósmynd frá dýragarðinum í San Diego. (Nowak 1990.) Bandarískur dýrafræðingur, Henry Fairfield Osborn (1857-1935), skráði 352 tegundir ranadýra, þar af 350 útdauðar. Flestum dýrafræð- ingum þykir raunar að Osborn hafi verið full örlátur á fræðiheitin og að útdauðum frændum og forfeðrum fíla, sem þekktir eru af stein- gervingum, megi koma fyrir innan ramma mun færri teg- unda. Ranadýrum er skipt í fimm ættir. Allir fulltrúar fjögurra 172
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.