Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 72

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 72
að hér hafi eldur framkomið og hraunspýju eptir sig látið. Þar þessi byggð var, sjásl enn til merkis húsatóptir og girðingar, sérdeilis á kirkjustaðnum sem þar skyldi verið hafa og nafnið helst við plássins að það kallast Tólfahringur.“ Ekki virðist órýmilegt að álykta að hér sé um einn og sama atburð að ræða, þann er eyddi Tólfa- hring og þann er spillti landi Skálar. Tólfahringur eða Tólfahringar, því sú mun vera málvenja í Skaftártungu, er land með grónum giljareitum og aflíðandi halla niður að Syðri-Ófæru og hrauninu frá 1783 (1. mynd). Sæmundur Hólm (1784) nefnir meðal eyddra byggða: „et vidtlöftigt Bygdelav i Fieldene omkring Skaptár- gljúfur, som tydeligt beviser mange Efter- levninger af gamle Gaarde og Gierder." Ekki nefnir Sæmundur nafn á þessari byggð, en þar sem hann nefnir Skaftár- gljúfur er Ijóst að um Tólfahring er að ræða. Sveinn Pálsson (1945) nefnir rústir á þessum slóðum og tilgreinir kirkjustað sem verið hafi að Réttarfelli. Víst er að þar eru rústir ekki litlar en nokkuð skiptar skoðanir eru um það hverskonar byggingar þar hafi verið, en svo stórt svæði hefur þar verið afgirt að næsta ljóst þykir að þar hafi byggt ból verið (Jón Jónsson 1986). Stað- reyndin er hinsvegar sú að rústirnar hafa ekki verið alvarlega rannsakaðar. Ljóst er jafnframt að vart verða þær taldar til Tólfahrings og nýlega gerðar rannsóknir þykja færa sönnur á að þær séu yngri en eldgos það sem hér verður fjallað um (Jón Jónsson 1985, 1989). Sveinn Pálsson fór um þetta svæði 1794, en þá voru rústirnar í Tólfahring flestar eða allar horfnar undir Skaftáreldahraun. Ekki nefnir Sæmundur eða séra Jón hvort þeir hafi sjálfir séð 1. myncl. Yfirlitskorl af vestari kvísl Skaftáreldahrauns. Hluti af jarðfræðikorti Sigurðar Þórarinssonar (1967). - The Lakagígar lava flow (the western flow). Map hy S. Thorarinsson 1967. 180
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.