Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 77

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 77
7. mynd. Efst er öskuflóðið samanbakað í þétta steypu, sem brotnar í lóðrétta stuðla. Takið eftir bjarginu. Sbr. lýsingu í texta. - The margin ofthe pyroclastic flow the surface ofwhich is solidified and breaks up into vertical columns. Note a big accretionary boul- der within the flow. Mynd/photo Jón Jónsson. hraun 1783 og þá a.m.k. að hluta til niður dalinn milli Leiðólfsfells og Sæmundar- skers. Gervigígasvæðið mikla, Eyrahólmi og Rauðhólar (5. mynd), sýnir að þar hefur mikið hraunflóð runnið fram. Nú er það svo að austan undir Sæmundarskeri eru á nokkrum stöðum allháir hraungarðar úr eldra hrauni sem Skaftáreldahraun hefur runnið upp að og fram með. Þessir hraun- garðar eru býsna fyrirferðarmiklir, oftast snarbrattir öðrum megin en al'líðandi hins vegar. Þeir eru taldir vera randmyndun á miklu hraunflóði sem skilið hefur þá el'tir í hlíðum dalsins sem það rann um. Þeir gætu því verið frá þessu gosi. Einnig þessar myndanir einkennast af apalgrýti og sama er að sjá í Rauðhólum og Eyrahólma (Jón Jónsson 1994) en gervigígasvæðin í Hnútuhólma, Rauðhólum og Eyrahólma geta ekki verið komin frá öðrum þekktum eldstöðvum en Eldborgaröðum. Þessa randmyndun mætti e.t.v. nefna grjóthrönn eða bara hrönn því myndun þeirra er hlið- stæð við myndun íshrannar við straumvatn í vorleysingum. Það gæti verið að áður- nefndur hryggur Leiðólfsfellsmegin og norður af gígunum sé svona til orðinn. Víst er að hvað yfirborðsútlit varðar er hann eins og mest af því hrauni frá þessu gosi það er hér sést, einkennist af apalmyndun og því er áðurnefndur hraunás með fyrir- vara sýndur á 2. mynd sem hluti af Leiðólfsfellsgosmynduninni. Það sem af gígunum sést er hlaðið úr grófu hraungrýti, stórum og smáum hraun- flygsum, rauðamöl og grófu gjalli. Suð- austan í syðsta og stærsta gíghólnum kemur fram afar stórbrotið hraun, sem svo að segja hangir út úr honum en sést aðeins á litlum kafla út undan Skaftáreldahrauni. Að öðru leyti einkennist þetta gos af ávöl- urn hólum og ásum úr yfirvegandi hnött- óttu grjóti sem virðist hafa rúllast eða ekist saman í óreglulega hryggi og hóla með dældum á milli. Það sem nú sést af þessari gosmyndun nær yfir unt 1 km breitt svæði í neðanverðum dalnum milli Leiðólfsfells og Sæmundarskers, en í heild er það svæði um 2,8 km breitt, eins og 3. mynd sýnir, og er að mestu þakið Skaftáreldahrauni. Hafi 185
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.