Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 82

Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 82
13. mynd. Aska ofan á jarövegi ásamt fremsta hluta ösku- og vikurflóðsins. Tommu- stokkurinn er 2 metrar. - Soil underneath airborne ash and on top of it accreationary balls ofthe pyroclastic flow just thinning out. The measuring rod is 2 m. Mynd/photo Jón Jónsson. 1. Koluðum kvistgróðurleifum undan 2 m þykku vikurlagi í um 1 km fjarlægð frá uppvarpinu. 2. Mosa ofan af þúfu sem grafin var fram undan rösklega 40 cm þykku grjót- og vikurlagi í mýri austur af Hólaskafli. 3. Koluðum grámosa í rofskurði austan við Nauthólma. Þessi sýni voru hvert eftir annað á árunum 1984-1986 send til aldursákvarðana í Uppsölum í Svfþjóð, en þar hefur fjöldi sýna frá íslandi áður verið ákvarðaður undangengna tvo áratugi. Síðar var eitt sýni sent til Hollands og lá árangur al' því fyrir í árslok 1987. Skemmst frá sagt gál'u allar þessar ákvarðanir niðurstöður sem engan veginn standast jarðfræðilegar stað- reyndir og sýna órýmilega lágan aldur, þ.e. að gosið hafi á tímabilinu 1550-1650. Það væri með ólíkindum, hel'ði svo verið, að engar skráðar heimildir væru til um það. Fullkomin sönnun finnst hins vegar í því að öskulagið frá þessu gosi er í jarð- 190 vegssniðum langt fyrir neðan öskuna úr gosinu mikla í Örœfajökli 1362 (14. mynd), en það ártal er sögulega staðfest. Engin skýring hel'ur til þessa fengist á þessum undarlegu niðurstöðum enda þótt því máli hafi allmikið verið sinnt um árabil. Af þeim sökum varð að leita ann- arra leiða til þess að fá sögnina staðfesta eða til þess að hægt væri að hafna henni með öllu. ■ HIN LEIÐIN Með ári hverju bætist nýtt lag ofan á yfir- borð lands, af leifum gróðurs og því ryki sem hann bindur. A þessum slóðum, einkum í Landbroti og Skaftártungu, hafa mælingar á þykkt jarðvegs milli öskulaga með þekktan aldur sýnt að ár hvert bætist sem næst 1 mm (1,1 mm) þykkt lag ofan á jarðveg. Þótti því reynandi að nota það sem kvarða á tímabilið milli gosa. Ösku- i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.