Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 90
sem þau höfðu ekki skoðað sýnin gátu þau
ekki fullyrt að svo væri. Lind (1910) getur
hennar á Salix reticulata frá Eyju
Vilhjálms konungs (King William Land) í
norðurhluta Kanada, en þar sem hann
tekur fram að gróin hafi 2 þverveggi er
líklegt að þar sé um einhverja skylda
tegund að ræða en ekki P. insulare.
Tegundin er eftir því sem ég fæ best séð
bæði sjaldgæf og með norðlæga út-
breiðslu. Ekki veit ég hversu margar
lífverur hafa fundist á íslandi í fyrsta skipti
í heiminum og hafa nafneintak héðan en
þessi eskfirski asksveppur er ein þeirra.
Þakkir
Verkefnið „Sveppir á víði“ var styrkt af
Vísindasjóði og kann höfundur honum
bestu þakkir fyrir.
■ HEIMILDIR
Barr, M.E. 1959. Northern pyrenomycetes I.
Canadian Eastern Arctic. Contributions de
l’Institut Botanique de l’Université de
Montréal 73. 1-101.
Barr, M.E. 1978. The Diaporthales in North
America with emphasis on Gnomonia and
its segregates. Mycologia Memoir 7. 1-232.
Holm, L. & K. Holnt 1994. Svalbard pyreno-
mycetes. An annotated checklist. Karstenia
34. 65-78.
Johanson, C.J. 1884. Svampar frán Island.
Översigt af Kongl. Vetenskaps-Akademiens
Förhandlingar 1884. No. 9. 157-175.
Lind, J. 1910. Fungi (Micromycetes) collected
in Arctic North America (King William
Land, King Point and Herschell Isl.) by the
Gjöa Expedition under Captain Roland
Amundsen 1904-1906. Videnskabs-Selskab-
ets Skrifter. 1. Math.-Naturv. Klasse 1909.
No. 9:1-25. + 1 mynd.
Lind, J. 1928. The micromycetes of Svalbard.
Skrifter om Svalbard og Ishavet 13. 1-61 +4
myndir og 1 kort.
Monod, M. 1983. Monographie taxonomique
des Gnomoniaceae. Sydowia Beiheft 9.1-
315.
PÓSTFANG HÖFUNDAR
Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir
Náttúrufræðistofnun íslands,
Pósthólf 180
602 Akureyri
198