Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 91

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 91
Norðan vatnajökuls III. ELDSTÖÐVAR OG HRAUN FRÁ NÚTÍMA GUTTORMUR SIGBJARNARSON Fram á 20. öld var svæðið norðan við Vatnajökul svo afskekkt og fáfarið að fyrir kom að eldsumbrot á svœðinu uppgötvuðust fyrst þegar menn fundu þar nýlega runnin og áður óþekkt hraun. Hvergi er Island hrjóstrugra en einmitt hér, gróðun>ana hraun, á stórum svœðum orpin framburði jökul- vatna. I þessari lífvana eyðimörk er jörðin kvik. tveim greinum með sama nafni, „Norðan Vatnajökuls I og 11“ í 63. árgangi Náttúrufræðingsins árið 1993, sagði ég annars vegar frá aðdraganda og skipulagi jarðfræðikort- lagningar á vegum Orkustofnunar norðan við Vatnajökul, nánar tiltekið á efri hluta vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum og austur um Brúardali, og hins vegar frá jarðlaga- skipan á kortlagða svæðinu og gerð jarð- fræðikortsins, þar sem það er sýnl í smækkaðri mynd (Guttormur Sigbjarnar- son 1993a og 1993b). í þessum greinum var gert ráð fyrir því að ýmsum hlutum rannsóknanna yrðu síðar gerð nánari skil. I þeirri grein er hér birtist verður fjallað Gultormur Sigbjarnarson (f. 1932) lauk B.A.- prófi í landafræði við Háskóla fslands 1962 og cand.real.-prófi í landmótunarfræði frá Oslóar- háskóla 1967. Hann stundaði kennslustörf í Reykjavík 1956-1963 og rannsóknastörf á sviði vatnafræði hjá Raforkumálastjóra og síðar Orku- stofnun 1965-1991. Frá 1991 hefur Guttormur verið framkvæmdastjóri Hins íslenska náttúru- fræðifélags. Náttúrufræðingurinn 65 (3-4), bls. 199-212, 1996. nánar um hraun og höggun frá nútíma jarðsögunnar, þ.e. síðastliðnum u.þ.b. 10 000 árum, en þau eru einkennandi fyrir allan vesturhluta rannsóknasvæðisins. ■ SPRUNGUREINAR OG MEGINELDSTÖÐVAR í annarri greininni fjallaði ég nokkuð um megineldstöðvarnar Kverkfjöll, Dyngju- fjöll og Bárðarbungu ásamt tilheyrandi sprungureinum (Guttormur Sigbjarnarson 1993b), en þær eru lykillinn að skilningi á eldvirkni svæðisins. Á 1. mynd er sýnd lega megineldstöðvanna og sprungurein- anna sem þeirn fylgja og eru þær allar sundurskornar af gossprungum og mis- gengissprungum sem oft fylgjast að, en á milli reinanna virðist jarðskorpan heillegri þó að þar finnist oft ummerki bæði eftir eldvirkni og misgengi í smærri stíl. Eins og fyrr getur liggur engin megineldstöð á kortlagða svæðinu, en sprungureinarnar frá þeim teygja sig yfir það og eru þær Kverkfjallarani til norðausturs frá Kverk- fjöllum, Gígöldur til suðvesturs frá Dyngjufjöllum og Dyngjuháls til norð- austurs frá Bárðarbungu. Allar eru þessar sprungureinar mjög virkar, eins og reyndar megineldstöðvarnar sjálfar, og á það bæði við um eldvirkni og höggun jarðlaga. í eftirfarandi lýsingum á eldstöðvum og hraunum frá nútíma og á yfirlitsjarðfræði- kortinu á 2. mynd eru hraunin í megin- atriðum aðeins flokkuð niður eftir 199
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.