Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 101

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 101
8. mynd. Misgengi í Krepputunguhrauni á milli Rifnahnjúks og Kverkjjallarana. Misgeng- ið og hraunið eru þvegin eftir jökulhlaup. - A fault in Krepputunguhraun lava between Rifnihnjúkur and Kverkfjallarani. The fault and the lava are washed by glacier burst. Mynd/photo Guttormur Sigbjarnarson. Mest ríkjandi stefna í Kverkfjalla- sprungureininni er um N32°A. Nokkuð er þó um aðrar sprungustefnur. Á Rifna- hnjúkssvæðinu eru sprungur með mun meiri norðlæga stefnu og norðlæg mis- gengi finnast einnig syðst í Herðubreiðar- töglum. Kverkfjallasprungureinin klofnar raunverulega í tvennt norðan við Kverk- hnjúkaskarðið. Vestari reinin liggur f meginstefnuna N25°A um Rifnahnjúk og austanverða Upptyppinga (7. mynd) en sú austari liggur í um það bil stefnuna N40°A um Kreppuháls, Kreppufarveg við Fagra- dalsfjall, Lónshnjúk og í Álftadalsdyngju (L ntynd). Báðar reinarnar hafa verið mjög virkar á nútíma en virknin dvínar til norðurs, þar sem þær hafa tilhneigingu til að beygja nteira lil norðlægrar stefnu. Misgengin á sprungum þessum eru mjög misjöfn og þau eru sigin sitt á hvað, þó að í heildina séu þau til vesturs. Einstök mis- gengi ná oft um 5 m hæð á Kreppuhálsi og 10-15 m á Rifnahnjúkssvæðinu (8. mynd). Hæsta mælda einstaka misgengið var tæp- lega 20 m sig til vesturs norður af Rifna- hnjúk (9. mynd). Austlægar sprungur finn- ast í Kreppuhálsi, við Rifnahnjúk og víðar og er stefna surnra þeirra sunnan við austur, eða í svipaða stefnu og gossprunga Kreppuhrauns. Dyngjufjallasprungureinin er víðast grafin í ungleg hraun og jökulsáraura svo að erfitt er að átta sig á heildarmynd hennar. Hún gengur frá Dyngjufjöllum í stefnuna N20°A suður í gegnum Gígöldur og hverfur þar undir Dyngjujökul (1. mynd). Bæði Hrímalda og Urðarháls eru mikið högguð af unglegum misgengjum, samanber jarðfræðikortið (Guttormur Sig- bjarnarson I993b). Sú höggun gæti allt eins tilheyrt Bárðarbungureininni, sem skarast mjög náið við Dyngjufjallareinina svo að fleygurinn á milli þeirra er brotinn upp á ýmsa vegu. Mest áberandi er sprungustefnan, sem liggur um NI0°A, en á Urðarhálsi er stefnan frá austri til vesturs sláandi og um 30° norðan við vestur á Hrímöldu. Gossprungur er stefna frá austri 209
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.