Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1981, Side 13

Náttúrufræðingurinn - 1981, Side 13
svæða í grennd við þéttbýlisstaði i þeim tilgangi að finna nýtanlegt vatn til húshitunar, er útrýmt gæti sem mest innfluttri olíu sem orkugjafa til þessara nota. Lághitasvæðin henta vel til nýtingar til húshitunar vegna hæfilegs hitastigs vatnsins, lítils magns uppleystra efna í vatninu og tiltölulega einfaldrar vinnslutækni. Meðai stærri verkefna á þessu sviði má nefna rann- sóknir vegna vatnsöflunar á höfuðborg- arsvæðinu og rannsóknir á Eyjafjarðar- svæðinu vegna hitaveitu á Akureyri. Auk þess er mikill fjöldi minni verkefna í öllum landshlutum. Jarðhitarannsóknir til vinnslu og nýtingar jarðhita eru í eðli sínu mjög margþættar og krefjast náinnar sam- vinnu margra sérfræðinga, einkum á sviði jarðvísinda og verkfræði. Þær eru því venjuiega unnar í hópvinnu. Sem dæmi má taka forrannsóknir vegna vinnslu, t. d. á lághitasvæði, þar sem verið er að leita að „besta“ stað fyrir vinnsluborun. Jarðfræðingar kortleggja uppbygg- ingu jarðlagastaflans einkum með tilliti til vatnsgengra jarðlaga, sprungna, ganga o. þ. h. Jarðeðlisfræðingar bæta við gögn jarðfræðinganna niðurstöðum ýmis konar mælinga á yfirborði, sem sumar hverjar gefa upplýsingar niður á 1—2 km dýpi. Þessar mælingar gefa ekki beint upplýsingar um heitt vatn í jarðlögum, heldur þarf að túlka þær í tengslum við aðrar upplýsingar svo að úr verði heilleg mynd. Kerfisbundin efna- rannsókn á laugum og hverum á yfir- borði getur gefið mikilvægar upp- lýsingar um rennsli heita vatnsins neðanjarðar. Síðast en ekki síst þarf að huga að kostnaði við hinar ýmsu leiðir, sem um kann að vera að velja, t. d. lengd á leiðslum, og þar kemur til m. a. verkfræðileg athugun. Þegar menn svo hafa borið sarnan bækur sínar þarf að komast að niðurstöðu um hvar borað skuli, þar sem tekið er tillit til allra þeirra þátta, sem að ofan greinir. Það er nokkuð útbreiddur misskiln- ingur að þar með sé rannsóknum lokið og einungis eftir að framkvæma borun- ina og hirða afraksturinn. Sérhver ný borhola gefur nýjar upplýsingar um vatnsæðar og gerð jarðlaga, og hefur þannig áhrif á túlkun þeirra yfirborðs- athugana, sem að framan greinir. Ákvarðanir, sem taka þarf meðan á borun stendur, byggjast oft á upp- lýsingum jarðfræðingsins, sem fylgist með jarðlögum holunnar, eða mælinga- mannsins, sem mælir m. a. hita í hol- unni. Mikilvægt er að halda til haga öllum upplýsingum frá nýjum bor- holum og nota þær til stöðugs endur- mats á fyrri niðurstöðum. Rannsóknir vegna borana eru þannig meira og minna samfelld vinna svo lengi sem nýjar upplýsingar bætast við. Áherslur breytast nokkuð eftir því sem þekking eykst á viðkomandi jarðhitasvæði, minni áhersla lögð á yfirborðsrann- sóknir, en meiri áhersla á könnun á rennsliseiginleikum heitavatnskerfisins á grundvelli þeirra upplýsinga, sem úr holunum fást. Mikilvægt er að reyna að meta viðbrögð jarðhitakerfis við lang- varandi nýtingu til að auka öryggi vinnslunnar. Slíkar rannsóknir hafa verið gerðará vinnslusvæðum Hitaveitu Reykjavíkur i meira en áratug, og nokkru skemur á háhitasvæðunum við Svartsengi og Kröflu. Rannsóknir á háhitasvæðum hafa á siðari árum aðallega beinst að Kröflu- svæðinu og Svartsengi vegna þeirrar 155
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.