Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Síða 32

Náttúrufræðingurinn - 1981, Síða 32
SKÝRINGAR VIÐ TÖFLU I Stœrð. Lægri talan á við stærð þess svæðis á yfirborði þar sem hverir eru virkir. 1 stærri tölunni er tekin með ummyndun á yfirborði, ef hennar verður vart langt utan virku svæðanna en í sama eldstöðvarkerfinu. Hverir. Bókstafirnir þýða: g gufu- og leir- hverir, (g) kulnaðar hveraskellur, v kísil- hverir, a afrennsli af volgu vatni, ýmist volgt grunn- eða yfirborðsvatn. Súrt berg. Gúlarnir eru myndaðir undir jökli. Á íslausu landi rennur súra kvikan sem þykk hraun. EXPLANA TIONS TO TABLEI Size. The lower number corresponds to the area of active hot springs. In the higher number account is taken of the areal extent of thermally altered ground within the same volcanic syslem as the presently active Ihermat area. Hot springs. The letters refer to: g — steam- or mudpools, (g) = cold altered ground, v = high silica springs, a = warm water discharged in the ground water from the high temperature areas. Acid rocks. Gúlar = domes formed in subglacial eruptions. Subaenal acid eruptions produce thick lava flows and tephra. tímabili. Önnur eru að vísu laus við eldvirkni, en berskjölduð fyrir hraun- rennsli annars staðar frá, svo sem Hveragerðissvæðið, Hveravellir og Kaldakvísl. í töflunni sést, að háhitasvæðin liggja flest hátt til fjalla. Því kemur ekki á óvart, að finna allviða heitt afrennsli frá þeim, þó oftast sé það fremur óverulegt að magni til. Afrennslið kemur fram á ýmsan hátt, t. d. sem kalkrikar ölkeldur á jöðrunum (Geysissvæðið), fúlir lækir (Mýrdalsjökull, Kverkfjöll), sem heitt grunnvatn á gjásvæðum (Reykjanes, Námafjall) og sem laugar niður undan megineldstöðvum sem hýsa háhitasvæði (Strútslaug undir Torfajökli, laugar vestan undir Prestahnúki, volgra sunnan við skiðaskálann í Kerlingar- fjöllum). I fjórum tilfellum má einnig benda á likleg háhitakerfi út frá heitu afrennsli undan eldfjöllum, þ. e. i Tindfjallajökli, Eyjafjallajökli, Mýrdals- jökli og Hofsjökli. Rœlur háhitasvœða Á árunum kringum 1960 urðu að vissu leyti þáttaskil í jarðfræðirann- sóknum hérlendis, þegar breski jarð- fræðingurinn George P. L. Walker opn- aði mönnum innsýn í uppbyggingu blágrýtismyndunarinnar með rann- sóknum sínum á Austfjörðum (Walker 1959, 1960, 1963). í einni af ritgerðum sínum lýsti Walker innri byggingu megineldstöðvar sem skoða má í þver- skurði i Suðurdal inn af Breiðdalsvik. Þar kom m. a. í ljós, að hástig um- myndunar var að finna um miðbik eld- stöðvarinnar og var það skýrt þannig, að háhitasvæði hefði verið virkt í henni, á meðan hún var að hlaðast upp líkt og nú má sjá á Mývatnssvæðinu. Siðan hafa fjöldamargar rofnar megineldstöðvar verið kortlagðar i öllum landshlutum og fengist þannig i leiðinni vitneskja um innri gerð útkulnaðra háhitasvæða. í ljós hefur komið að þau eru flest hvert tengd öskjum. Bergeitlar og gangar eru fyrir hendi í miklu magni, jafnvel um og yfir 50% af öllu bergi þar sem rofið nær dýpst og fer ummyndunin stigvaxandi í átt að megininnskotaþyrpingunum. Við boranir á virkum háhitasvæðum hefur fundist samskonar stigvaxandi um- myndun með dýpi (Guðmundur Sig- valdason 1963, Hrefna Kristmanns- dóttir 1978, Guðmundur Pálmason o. fl. 1979). Virðist ljóst að innskotin eru aðalvarmagjafi háhitasvæðanna. Gildir það bæði um smáinnskotin, hverskyns ganga og æðar, og þó einkum stóra bergeitla og bergstöpla, sem sjást sums 174
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.