Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 36
og hveri, sem fyrir kæmu á landfræði- lega afmörkuðu svæði og líkt hagaði til um uppstreymisskilyrði, hitastig og efnainnihald í vatninu. Það er álitamál, hvort einskorða eigi hvert lághitasvæði við aðeins eitt jarðhitakerfi, enda jafnan látið liggja milli hluta. Víðátta jarð- hitakerfis kemur yfirleitt ekki í ljós fyrr en með borunum og vatnsvinnslu, sem veldur lækkun grunnvatnsborðs i jarð- hitakerfinu. Sem dæmi um lághitasvæði má nefna undirlendið sunnan Esju. Þar sýndi Gunnar 2 lághitalínur (Reyki og Reykjavík). Nú er vitað þar um 4 jarð- hitakerfi (Reyki, Laugarnes, Elliðaár og Seltjarnarnes) og líkur á að þau séu fleiri (Jens Tómasson o. fl. 1975). í Eyjafirði leikur grunur á, að hvert laugasvæði sem fylgir tilteknum gangi eða misgengi sé eitt jarðhitakerfi og hafa boranir og vatnsvinnsla til þessa stutt það álit. Jarðfræðilega liggur beint við að telja jarðhitann í Reykholtsdal og norðan Hvítár í Borgarfirði sem eitt lághita- svæði, en það er um 400 km2 að stærð með um 30 lauga- og hverasvæðum. Gunnar lýsti þessu svæði í greinum sín- um (1960 og 1961), sem kerfi af lág- hitalínum og hélt þannig þeirri spurn- ingu opinni, hvort jarðhitakerfin væru eitt eða mörg. Heildarvatnsmagn á lághitasvæðum landsins í hverum og laugum yfir 20°C heitum, að hluta til mælt, en að hluta áætlað, var fyrir boranir um 1800 1/s (skv. gögnum Orkustofnunar) þar af 2/3 á þremur stærstu lághitasvæðum landsins i Borgarfirði, Árnessýslu og Mosfellssveit. Þetta er ekki hátt hlutfall af heildarafrennsli landsins alls, sé þess gætt að Elliðaárnar t. d. flytja næstum þrefalt þetta vatnsmagn. Víða hefur mátt auka vatnsvinnslu úr jarðhitakerf- unum verulega með borun og dælingu, stundum svo nemur tí- til tuttuguföldun þess vatnsmagns sem upphaflega kom fram á yfirborði. Sú spurning verður því áleitin, hvort til staðar séu jarðhitakerfi, sem lítt eða ekki verður vart á yfirborði. Dæmi eru um að slik kerfi hafi fundist við jarðhitaleit (Seltjarnarnes, Vind- heimar í Ölfusi, Litlisandur í Hvalfirði), og grunur leikur á að lághitavatn komi fram á hafsbotni, en þar eru ekki þekkt nema sárafá dæmi um jarðhita inni á fjörðum (í Eyjafirði, í Breiðafirði, við Inndjúp og með Sundum). Út frá hita- stigli í berggrunni landsins mætti helst vænta jarðhitakerfa næst gosbeltunum, þar sem stigullinn er hæstur, en berg- staflinn lítið rofinn. Þar sem svo hagar til er þó víðast hvar hálendi og ekki að- stæður til að nýta vatnið, þótt stungið væri á því með borholum. Vinnsla jarðhita hefur fram að þessu að mestu verið bundin við þau svæði eða staði, þar sem jarðhiti er fyrir á yfirborði. Jarðhitaleit hefur nokkuð verið stunduð á svæðum, sem liggja þar utan við, en hún er bæði dýrari, tímafrekari og óvissa um árangur meiri. Menn hafa því hikað við að leggja í mikinn kostnað og farið sér hægt. Full ástæða er samt til að vinna áfram að slíkri jarðhitaleit og fylgja eftir þeim vísbendingum, sem þegar hafa fengist. Meðal lághitasvæðanna má greina mismunandi gerðir út frá jarðfræði- legum aðstæðum. Enn eru þó fá rennsliskerfi á lághitasvæðum svo vel rannsökuð, að hægt sé að gefa tæmandi lýsingu á því hvernig jarðfræðileg bygging og brotlínumynstur stjórna rás vatnsins. Einna mest rannsökuð eru lághitasvæðin suðvestanlands, og í Eyjafirði, en þó er þar ennþá ýmsum 178
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.