Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Síða 106

Náttúrufræðingurinn - 1981, Síða 106
skjálftum sem eiga upptök i fjarlæg- um heimshlutum berast næstum lóörétt upp i gegnum efstu lög jarðarinnar. Fari þær á þeirri leið sinni í gegnum berglög með afbrigðilegum bylgjuhraða verður þess vart í komutíma þeirra upp til yfirborðs. Með því að mæla komutíma bylgnanna frá fjarlægum jarðskjálftum samtímis á mörgum skjálftamælum sem er dreift yfir rannsóknasvæöiö má finna stærð og legu þess bergs sem hefur frá- brugðinn bylgjuhraða. A þennan hátt hefur fundist undir nokkrum háhita- svæðum i Bandaríkjununr berg með óeðlilega lágan bylgjuhraða, sem nær frá nokkurra tuga kílómetra dýpi í jarð- skorpunni og niður á 200—300 kíló- metra dýpi. Þessi niðurstaða hefur verið túlkuð á þann veg að undir háhita- svæðunum sé bergið óeðlilega heitt og jafnvel bráðið að hluta og valdi það minni hraða jarðskjálftabylgnanna. Bráðna bergið er álitið vera hitagjafi háhitasvæðanna og er því mikilvægt að þekkja magn þess og legu ef meta skal orkuforða jaröhitasvæðisins. Það má líkja þessari aðferð við gegnumlýsingu þar sem jarðskjálftabylgjurnar eru geislarnir sem varpa fram mynd af því sem felst undir yfirborði jarðar. Mæling smáskjálfta, sem eiga upptök sin innan og í grennd við jarðhitasvæði, hefur verið notuð töluvert við rannsókn jarðhitasvæða, bæði hér á landi og er- lendis. Það eru einkum tvenns konar upplýsingar sem fá má með mælingum smáskjálfta. Með því að finna upptök nógu margra skjálfta innan ákveðins svæðis má í fyrsta lagi finna virkar sprungur, misgengi og brotabelti, þar sem skjálftarnir verða til við hreyfingar slíkra sprungna. Bæði má finna skurð- Iínu brotabeltanna við yfirborð og dýpi virkninnar og þar með kortleggja þær leiðir sem heita vatnið rennur helst um. í öðru Iagi má nota smáskjálfta til þess að gegnumlýsa rætur jarðhitasvæða á svipaðan hátt og gert er með bylgjum frá fjarlægum skjálftum. Við skjálfta myndast venjulega tvenns konar bylgj- ur, jrrýstibylgjur (P-bylgjur) og þver- bylgjur (S-bylgjur). S-bylgjurnar hafa þá náttúru að geta ekki borist i gegnurn vökva. Mælist einhvers staðar skjálfti sem hefur enga S-bylgju eru því miklar líkur á þvi að bylgjan frá honum hafi farið i gegnum bráðið eða hlutbráðið berg. Á þennan hátt hefur tekist að kortleggja kvikuþró sem liggur á 3 — 7 km dýpi undir jaröhitasvæðinu við Kröflu (Páll Einarsson, 1978). Vitneskj- an um hvort kvikuþrær eru grunnt i skorpunni undir háhitasvæðum lands- ins er ákaflega mikilvægt framlag í heildarmynd af eðli háhitasvæðanna. Enn sem komið er hefur kvikuþró aðeins fundist undir Kröflusvæðinu. ÞAKKIR Nokkrir samstarfsmenn mínir á Orkustofnun hafa lesið handrit þessarar greinar yfir og bent mér á ýmislegt sem betur mætti fara. Ég hef notið ágætrar aðstoðar margra við ljósritun, vélritun og teikningu mynda. Ég þakka þessum aðilum öllum svo og öðrum höfundum jaröhitaheftis Náttúrufræðingsins og ritstjóranum fyrir ómetanlega aðstoð. HEIMILDIR Beblo, M. & Axel Björnsson. 1978. Mag- netototelluric investigation of the lower crust and upper mantle beneath Iceland. Journal Geophys. 45: 1 — 16. Björnsson, Axel, Hrefna Kristmannsdóttir & Sig- mundur Einarsson. 1980. Jarðhitarann- sóknir við Svalbarðseyri 1977—1979. 248
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.