Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1981, Page 135

Náttúrufræðingurinn - 1981, Page 135
kiídc AP R.,=—f------- þar sem K v k er lekt bergsins, g er þyngdarhröðunin, d er þykkt vatnsgenga bergsins, X er varmaleiðni vatnsmettaðs bergs, c er eðlisvarmi vatnsins, A p er munur á eðlismassa kalda og heita vatnsins, v er seigja vatnsins við meðalhita. Stærðir sem hér geta verið breytilegar eftir aðstæðum, eru lekt bergsins, seigja vatnsins og eðlisþungamunur kalda og heita vatnsins, en það er hann sem knýr hræringuna. Talið er, að hræring geti byrjað og haldist stöðug, ef Rayleigh- talan reiknast stærri en 40. Ef við setj- um inn tölugildi g = 9,8i m/s2, X = l,7W/m°C og c = 4200 J/kg°C verður skilyrðið k d AP >1,65-10 1 V Hér er það lekt bergsins í lóðrétta stefnu sem rnestu máli skiptir. I heilleg- um hraunstafla má yfirleitt búast við tregari lekt þvert á hraunlögin en eftir millilögum þeirra. Hins vegar getur lóðrétt lekt orðið góð, þar sem mikið er um ganga eða lóðréttar sprungur í berginu. Tökum sem dæmi berg með hitastigul 60°C/km. Á 1000 m dýpi er hiti 65°C og lóðrétt lekt lil yfirborðs þarf ekki að vera nema 80 md (milli- darcy) til að hræring til yfirborðs geti haldist stöðug. Á bilinu 1500—2500 m vex hiti frá 95°C í 155°C. Á þessu bili er meðalhiti 125°C og innan þess gæti hræring átt sér stað, þótt lektin væri tíu sinnum minni. Hærri hitastigull verkar í sömu átt. Lcktin 10— 100 md er algeng í jarðhitakerfum og því getum við búist við hræringu í mörgum þeirra. Án hræringar gæti hitastigull í háhitakerf- um verið um 200°C/km og botnhiti í kerfinu 300°C. I slíku kerfi þyrfti lóðrétt lekt ekki að vera nema 1 md til að hræring fari af stað. Hræring ætti því að verða án undantekningar í háhitakerf- um. Hræring vatns flytur með sér mikinn varma til yfirborðs. Náttúrulegt varma- tap jarðhitasvæða er því miklu meira en búast mætti við, ef varmaleiðni sæi ein um varmaflutninginn. Hlutfall mælds varmataps og þess taps, sem skýra mætti með varmaleiðni, er nefnt Nusselts-tala. Þekkt er samband milli Nusselts-tölu og Rayleigh-tölu (Jónas Elíasson 1973) og því má nota mælingar á varmatapi til að sýna, að hræring eigi sér stað og áætla Rayleigh-tölu. Af henni rná síðan álykta um lekt bergsins samkvæmt jöfnunni hér að ofan. Darcy-lögmál á diffurformi Upþstreymi og niöurstreymi Þegar eiginleikar valns breytast á leið þess um bergið, t. d. vegna hitabreyt- inga, verður að taka lítil skref í reikn- ingum. Þar sem rúmmál vatnsins breytist með hila, er einnig hentugra að nota stærðina u = pq um streymi massa vatns í stað rúmmáls og þrýsting p í stað vatnshæðar H. Streymi í lárétta stefnu x er þá lýst með Darcy-jöfnu á diffurformi dp uxv dx k þar sem ux er streymi massa vatns (kg/s m2) í x-stefnuna. I lóðréttu streymi gætir áhrifa þyngdarafls. Um það gildir Darcy-jafna um aukningu þrýstings p með vaxandi dýpi z dp uv v 277
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.