Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1981, Side 177

Náttúrufræðingurinn - 1981, Side 177
haldið áfram árið 1940 með borunum í Glerárgili, á Þelamörk í Hörgárdal og að Laugalandi í Öngulsstaðahreppi. Einnig var borað að Kristnesi á næstu árum fyrir byggðina þar. Arangur þess- arar jarðhitaleitar var fremur neikvæð- ur og lágu frekari boranir niðri þangað til árin 1964—1965, þegar enn var borað á Þelamörk og í Glerárgili. Auk ofan- greindra staða var einnig reynt að bora eftir heitu vatni fyrir ýmsa aðila að Hrafnagili, Syðra-Laugalandi og Hóli í Öngulsstaðahreppi, að Reykhúsum og víðar í grennd við Akureyri, en árangur varð hvergi nægjanlegur til þess að hagkvæmt mætti telja að leiða heita vatnið til Akureyrar og nota það til húshitunar. Lfpp úr 1970 var það orðin almenn skoðun að Akureyri yrði ekki hituð upp með jarðvarma heldur yrði að notast við raforku eða olíu. Það var einnig skoðun manna að jarðfræðilegar aðstæður í grennd við Akureyri væru þannig , að þar væri ekki unnt að vinna nægjanlegt vatn til hitunar húsa í bæn- um. Þess ber að gæta að þessar niður- stöður voru byggðar á mælingum gerð- um með þáverandi mælitækni sem náði aðeins grunnt niður í jörðina og með hliðsjón af takmörkuðu bordýpi. Haustið 1973 skall olíukreppan svo- kallaða á. Við það breyttust öll viðhorf til húshitunarmála hér á landi og áhugi á nýtingu jarðhitavatns óx. Flestar hag- kvæmnisáætlanir um jarðvarmaveitur, sem mið höfðu tekið af olíuhitun, urðu úreltar og það varð fjárhagslega hag- kvæmt að leiða heitt vatn um mun lengri veg. Mönnum varð ljóst, að rétt væri að kosta meiru til rannsókna og borana en áður var talið réttlætanlegt. Vegna breyttra aðstæðna skipaði bæj- arstjórn Akureyrar í árslok 1973 nefnd til þess að leita að hagkvæmustu lausn á húsahitunarmálum bæjarins. Nefndin lét meðal annars kanna hagkvæmni hitaveitu frá Bjarnarflagi í Mývatnssveit og frá Hveravöllum í Reykjahverfi. Liggja fyrir skýrslur frá verkfræðistofum og frá Orkustofnun, sem benda til þess, að hagkvæmt gæti hafa verið að leiða heitt vatn frá Reykjahverfi eða Mý- vatnssveit, allt að 70 km leið, þrátt fyrir mjög mikinn stofnkostnað. í apríl 1975 gerði Orkustofnun nýjar tillögur um frekari jarðhitaleit í ná- grenni Akureyrar. Hitaveitulögn úr Þingeyjarsýslum mundi verða mjög dýr og því erfitt að taka ákvörðun um slíkt mannvirki fyrr en búið væri að kanna til hlítar þá vatnsöflunarmöguleika er nær kynnu að leynast. Auk þess höfðu við- horf til jarðhitaleitar með mælingum og borunum breyst talsvert á árunum 1972 —1974. Viðnámsmælingar mátti gera niður á mun meira dýpi eða allt að 5 km með nýjum tækjabúnaði og nýr bor Orkustofnunar átti að geta borað niður á 3,5 km. Borið saman við um 1 km dýpi sem fyrri jarðhitaleit miðaðist við var því um mjög breytt viðhorf að ræða. Að tillögum Orkustofnunar voru gerðar allumfangsmiklar jarðhitarann- sóknir sumarið 1975 er náðu til Eyja- fjarðarsvæðisins, Svalbarðsstrandar, Höfðahverfis, Fnjóskadals og Ljósa- vatnsskarðs. Einkum var beitt viðnáms- mælingum og jarðfræðikortlagningu auk þess sem ein hitastigulshola var boruð í Ljósavatnsskarði. Helstu niður- stöður rannsóknanna voru þær, að þrjú jarðhitasvæði í grennd við Akureyri væru einna álitlegust til frekari könn- unar með borunum. Þetta eru 1) jarð- hitasvæðið um miðbik Eyjafjarðar, sem 319
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.