Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 178

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 178
afmarkast af Kristnesi, Hrafnagili, Grýtu og Björk, 2) Reykir í Fnjóskadal og 3) Stóru-Tjarnir í Ljósavatnsskarði. Vegna jarðfræðilegra aðstæðna að Reykjum var sá staður talinn vænleg- astur til að gefa nægjanlegt vatn til upphitunar á Akureyri, en vegna ná- lægðar Eyjafjarðarsvæðisins við bæinn var lagt til, að fyrst yrði boruð ein hola við Syðra-Laugaland með jarðbornum Jötni, sem þá var nýkominn til landsins, og næði holan niður á allt að 3500 m dýpi. Ef árangur yrði góður mætti halda áfram borunum á þessu svæði. Yrði ár- angur enginn var lagt til að kanna Reykjasvæðið með 1500—2000 m djúpri holu. Veturinn 1975—1976 voru boraðar þrjár holur að Syðra-Laugalandi. Tvær þeirra gáfu samtals um 80 sekúndulitra af 95°C heitu vatni i sjálfrennsli en sú þriðja gaf ekki vatn. Fyrstu dælupróf- anir bentu til þess að dæla mætti um 140 sekúndulítrum af jarðhitasvæðinu. Þegar hér var komið sögu hillti loks undir greinilega hagkvæman möguleika til upphitunar húsa á Akureyri með jarðvarma. Akureyringar létu hanna hitaveitu fyrir bæinn. Gert var ráð fyrir því í hönnuninni að nægjanlegt vatn fengist af Laugalandssvæðinu til þess að hita allan bæinn með einföldu dreifi- kerfi eða um 300 1/s af 96°C heitu vatni. Framkvæmdir hófust af fullum krafti við hitaveituna á árinu 1977. Samhliða var unnið að aukinni vatnsöflun með áframhaldandi rannsóknum og borun- um, sem enn standa yfir. FORRANNSÓKNIR Jarðfræðikortlagn ing Miðnorðurland telst til blágrýtis- svæða landsins. Jarðskorpan er þar yfirleitt gerð úr stafla af basalthraun- Iögum, sem hafa hlaðist hvert ofan á annað. A rnilli hraunlaganna eru venjulega þunn lög úr lausari efnum, svokölluð rauðalög en einnig einstök þykkari molabergslög. A þessum svæð- um eru gangar mjög margir, en þeir eru gerðir úr basaltkviku sem storknað hef- ur í nær lóðréttum sprungum. Þeir standa oftast nær hornrétt á hraunlögin sem þeir hafa myndast í. Jarðlagastafl- inn á Miönorðurlandi myndaðist fyrir ísöld og er hann um 9—10 milljón ára gamall kringum Akureyri, eldri utar við Eyjafjörð en yngri innar í dalnum. Austan við Fnjóskadal eru jarðlög yngri en 5 milljón ára. Landslag á Miðnorð- urlandi, bæði dalir og firðir, myndaðist við rof jökla á ísöld, en henni lauk fyrir um það bil 10 þúsund árum. Þetta landslag er því ungt miðað við aldur jarðlaganna sjálfra. Jarðskorpa úr gömlum holufylltum blágrýlislögum er yfirleitt þétt og leiðir illa vatn. I upphafi geta millilögin reyndar verið ágætis vatnsleiðarar en er tímar líða falla út úr jarðvatninu marg- vísleg steinefni sem þétta flestar glufur og sprungur í berginu. Er þéttingin af þessum völdum þeim mun meiri sem bergið er eldra og liggur dýpra í jarð- skorpunni. Þetta er ein meginástæðan til þess að mun minna er um laugar og hveri á blágrýtissvæðum landsins en í yngri jarðlögum nær virku gosbeltun- um. Jarðhiti á blágrýtissvæðunum er oftast tengdur grófum millilögum sem enn hafa ekki náð að þéttast af útfell- ingum, svo og misfellum eins og sprungum, misgengjum og göngum í jarðlagastaflanum sem myndast hafa eftir að staflinn varð til. Slíkar hreyf- 320
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.