Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Síða 193

Náttúrufræðingurinn - 1981, Síða 193
slíkir sprungusveimar, og eru megineld- stöðvar tengdar þeim öllum eins og sést á 1. mynd. Háhitasvæði hafa þróast í tengslum við allar þessar megineld- stöðvar. Á síðasta hlýskeiði jökultímans myndaðist í Kröflu sigketill eða askja, en þess sjást nú litil merki því askjan hefur fyllst af seinni tíma gosefnum. Sigketillinn er 8X10 km að stærð og 2. mynd. Sprungusveimurinn gegnum Kröflueldstöðina og Námafjallssvæðið. Barmar Kröfluöskjunnar eru sýndir þar sem þeir eru þekktir. Kort eftir Kristján Særnundsson. — The fissure swarm through the Krafla central volcanoe and location of the caldera rim. Maþped by Kristján Sœmundsson. sýnir 2. mynd útlínur öskjubarmanna og sprungusveiminn gegnum eldstöð- ina. Árið 1975 hófst landrekshrina um Kröflusveiminn. Á þessu tímabili hefur kvika streymt úr iðrum jarðar upp í kvikuhólf sem eru undir Kröfluöskj- unni. Eru kvikuhólfin á milli 3 og 7 km dýpis. Meðan kvikan er að safnast fyrir í kvikuhólfunum bólgnar eldstöðin út og land rís inni í öskjunni. Með vissu millibili brýst kvikan út úr kvikuhólf- unum og streymir út í sprungusveiminn. Verður þá snöggt landsig í öskjunni, og hefur kvikan í sumum tilvikum brotist upp á yfirborð. Sumir staðir á sprungusveimnum virðast eiga auðveldara með að taka við kviku en aðrir, og eru Námafjall og Gjástykki dæmi um það. Á þessum svæðum er jarðhiti á yfirborði. Mynd 3 er ætlað að skýra helstu drættina í þessu kerfi (Axel Björnsson 1976, Axel Björnsson o. fl. 1977, 1979). Kvikan undir Kröflu virðist vera sá hitagjafi, sem kyndir undir jarðhitanum í Kröflu og Námafjalli, og með vissum rétti má segja að jarðhitinn í Námafjalli lifi (eins og sníkjudýr) á hitanum frá Kröflu. Eldgos á Nútíma hafa einkum orðið á tveim tímabilum. Hið fyrra var á fyrri- hluta Nútíma, en seinna tímabilið byrj- aði fyrir um 3000 árum og stendur enn. Á þessum tíma hafa orðið um 20 eldgos í Kröfluöskjunni og um 15 gos á Náma- fjallssvæðinu. Flest eru gos þessi basalt- sprungugos,- en þó er einnig að finna andesít og dasít. Fjögur súr gos á svæð- inu hafa búið til stóra hraungúla (Hlíð- arfjall) eða hryggi (Hrafntinnuhrygg) í nágrenni við Kröflueldstöðina. All- margir sprengigígir eru innan öskjunn- 335
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.