Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 7

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 7
Náttúrufrœðingurinn ■ 46 (1—2), 1976 • Bls. 1—110 • Ileykjavik, desember 1976 Frá ritstjóra Náttúrufræðingurinn kemur nú út í lítillega breyttri mynd og eru lielstu breytingar þær, að meginmálsletur er aðeins smærra en áður, auk þess að blaðsíðum er nú skipt í tvo dálka. Þá hefur lesflötur hverrar síðu verið stækkaður nokkuð. Breytingar þessar eru gerðar í þeim tilgangi að nýta Kptur rúmið i ritinu og draga þannig úr útgáfukostnaði. Er það og skoðun mín, að breyting- arnar verði til þess að bæta útlit rits- ins og gera það aðgengilegra. Treysti ég pví, að lesendur Náttúrufræðings- ins taki þessum breytingum vel. Rit- nefnd Náttúrufræðingsins er kunn- ugt um, að fjöldi kaupenda ritsins hefur látið binda sín eintök inn jafn- óðum og þau berast þeim. Hefur fullt tillit verið tekið til þessa fólks við ákvörðun á útlitsbreytingum ritsins, og er jjað engu síður fallið til varan- legs bókbands þó spássíur hafi t. d. minnkað nokkuð. Ekki munu ritstjóraskipti leiða til róttækra breytinga á ritstjórnarstefnu Náttúrufræðingsins. Ritið mun áfram verða vettvangur fróðleiks um nátt- úrufræðilegt efni af ýmsum toga. Náttúrufræðingurinn er „alþýðlegt fræðslurit um náttúrufræði“. Engu að siður hefur hann á undanförnum ára- tugum þjónað því mikilvæga hlut- verki að koma á framfæri ýmsum þeim niðurstöðum af rannsóknum ís- lenskra vísindamanna, sem ekki hafa af ýmsum ástæðum átt aðgang að vís- indatímaritum. Á þetta sérstaklega við um ýmsar greinar, sem fjalla um séríslensk málefni. Það er mín skoðun, að Náttúru- fræðingurinn eigi að lialda áfram þessum stuðningi við íslensk náttúru- vísindi og „bjarga á prent“ ýmsum niðurstöðum rannsókna, sem ella kynnu að gleymast. En jjetta hlutverk litsins leiðir til þess, að heildaryfir- bragð þess getur aldrei orðið eins ,,al- þýðlegt“ („populær") og hliðstæðra rita í nágrannalöndum okkar. Nátt- úrufræðingurinn mun áfram flytja fræðilegt léttmeti innan um „alvar- legra“ el'ni, en vegna ofangreinds hlutverks lians, verður léttmetið ekki ríkjandi. Þessi staðreynd veldur m. a. því, að nokkur íhaldsemi er viðhöfð í útlitsbreytingum á ritinu. Breytingar á umbroti Náttúrulræð- ingsins valda því, að rúm verður fyrir meira el'ni í ritinu en áður. Nú eru tímar örrar þróunar í íslenskum nátt- úruvísindum með síauknum ljölda nýrra náttúrufræðinga, og vænti ég jjess að Náttúrufræðingurinn muni njóta framlaga hins unga hóps í rík- um mæli. Um leið er ritið áfram opið fyrir skrifum áhugamanna um hugð- arefni sín á sviði náttúrufræða. Nóvember 1976. Kjartan Thors. 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.