Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 22

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 22
öðrum slíkum vetri, en því miður ef- ast ég um það. Ég ætla ekki á þessum vettvangi að fara að telja upp, hvað þarf til að mæta slíkum vetri. Það cr annarra hlutverk. Hins vegar minni ég á tilveru svona vetra og fer aðeins fram á að hún gleymist ekki í góð- ærunum. Lokaorð Ég þakka að lokum veðurfræðing- unum Páli Bergþórssyni og Markúsi Á. Einarssyni fyrir vinsamlega veitta tæknilega aðstoð og Frk. T. Mosby bókaverði veðurstofunnar í Björgvin fyrir einstök þægilegheit í sambandi við heimildaöflun. HEIMILDIR Helstu heimildir, sem stuðst er við í þessari athugun eru: 1. Det danske meteorologiske institut. Meteorologisk Aarbog for 1880. Kaup- mannahöfn 1881. 2. Det danske meteorologiske institut. Meteorologisk Aarbog for 1881. Kaup- mannahöfn 1882. 3. Danischen Meteorologischen Institut und der Deulschen Seewart. Tiigliche Synoptische Wetterkarten fiir den Nordatlantischen Ozean und die an- liegenden Theile der Kontinente. Kaupmannahöfn — Hamborg 1884. 4. Daglegar yéðurathuganir frá eftirtöld- um stöðum: Stykkishólmi, Siglufirði, Grímsey, Saurbæ í Eyjafirði, Valþjófs- stað, Eyrarbakka, Hafnarfirði, Reykja- vík og Kjörvogi. Ritstjóraskipti Frá og með þessu hefti, 1. hefti 46. árgangs, verða ritstjóraskipti við Náttúrufræðinginn. Dr. Sigfús A. Schopka, fiskifræðingur, lætur af ritstjórn en við tekur dr. Kjartan Thors, jarðfræðingur. Sigfús tók við stjórn ritsins árið 1972 og hefur rit- stýrt fjórum árgöngum þess með rnestu prýði. Stjórn félagsins jjakk- ar honum kærlega vel unnin störf. Jafnframt vill hún bjóða hinn nýja ritstjóra hjartanlega velkominn til starfsins og væntir hún sér mikils af honum. Kjartan Tltors starfar við Hafrannsóknastofnun, eins og Sigfús A. Schopka, og vinnur þar að rann- sóknunt á landgrunni íslands. Eyþór EinaYsson. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.