Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 27

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 27
um Evrópu voru kenndar við það. Á 19. öld komst þýskur verklræð- ingur á lag með að vinna raf í stór- um stíl úr jarðlögum á ströndum Austur-Prússlands. Rafið var unnið úr „bláa leirlaginu“, er fannst á um 25 m dýpi og reyndist mjög rafauð- ugt. Markaðurinn varð yfirfullur á fáum árum og rafið stórféll í verði. Þótti þá og minna í ])að varið en áður. En nú er rafið komið til vegs og vdrðingar á nýjan leik. Hefur og mjög gengið á raf í heiminum. Balt- neskt raf seldist nýlega á 1500 dansk- ar krónur kílóið á alþjóðamarkaði. Danmörk hefur verið talin rafauð- ugt land, en í fyrra og hitteðfyrra l'undust aðeins um þúsund kíló hvort árið, og varð að flytja inn bæði unn- ið og óunnið raf frá Rússlandi, Pól- landi og Austur-Þýskalandi. Raf og rafmagn Rafmagnið er, eins og kunnugt er, kennt við raf. Grikkir kölluðu rafið elektron, þ.e. sólarglampa, og á flest- um Evrópumálum er rafmagnið kennt við það orð. Um 600 árum l'yrir Krist neri gríski heimspekingurinn Þales frá Milet rafmola við skikkju sína, og lionum til mikillar undrunar dró raf- ið fatatrefjarnar að sér og þær loddu við það. Þegar Þales hélt rafmolanum fast að loðnum handlegg sínum, risu hárin og drógust að molanum. Var þetta galdur, eða hvað olli þessu lurðulega fyrirbæri? Rafmagn var ekki þekkt á þessum tíma. Aðdráttareiginleiki rafsins leiddi til ýmiss konar trúar og hjátrúar á yfir- náttúrulegan mátt rafsins, t.a.m. til lækninga. Sagt er, að Lúther hafi gengið með rafmola í vasanum sem lyf gegn nýrnaveiki, en molann hafði einn vina hans sent honum að gjöf í þessu skyni. Austurlenskir höfðingj- ar höfðu líka sumir tröllatrú á mætti rafsins. Skýringin á eðli rafmagnsins kom ekki fyrr en meira en tvö þúsund árum eftir að Þales frá Milet hafði séð ullartreijarnar dragast að núna ráfmolanum. Eldri árgangar Náttúrufræðingsins Lesendum Náttúrufræðingsins er bent á, að nú er unnt að kaupa í cinu lagi þau hefti úr fyrri árgöngum, sem enn eru til birgðir af. Þeiin, sem áluiga hafa á að eignast þessi hefti, er bent á að hafa samband við afgreiðslu- mann Náttúrufræðingsins, sem gefur nánari upplýsingar um verð og ann- að. Afgreiðslumaður Náttúrufræð- ingsins er Stefán Stefánsson, Stórholti 12, Reykjavík, sími 16566. 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.