Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 39
Seint um kvöldið 15. maí var hvít-
andarsteggurinn í biðilshóp með 6
húsandarsteggjum og 2 kollurn á of-
anverðri Laxá og bökkum hennar
skannnt sunnan Hofstaða. Alls voru
urn 300 húsendur á sörnu slóðum, að-
allega geldfuglar. Undir hádegi hinn
19. maí var hann á Asbjarnartjörn rétt
utan við Kálfaströnd og sótti mikið
að fullorðinni húsandarkollu, en var
jafnóðum rekinn frá af húsandarstegg,
senr að síðustu kafaði upp undir hvít-
andarstegginn og rak hann burt af
tjörninni. Að nrorgni hins 22. nraí var
hvítandarsteggurinn enn við Kálfa-
strönd: um kl. 05.00 var hann ásanrt
staðbundnum húsöndum á Birtinga-
tjörn ofan við þjóðveginn, en styggð-
ist og flaug burt er við konrunt; hann
sást síðan aftur síðla morguns á flugi
nreð húsandarpari yfir víkinni vestur
af Kálfaströnd og hurfu þessir fuglar
í suðveslur yfir Boli. Hinn 27. nraí sá
Árni Waag lrvítandarstegginn á sömu
slóðunr. Hélt liann sig við svonefndan
I-Ijallklett og virtist reka húsendur og
skúfendur frá en sótti að húsandar-
kollum. Eftir unr klst. atlrugun fór
steggurinn á Ásbjarnartjörn.
Síðari lrluta júnímánaðar sáunr
við Árni Einarsson og Ólafur Niel-
sen hvítandarstegginn nokkrunr sinn-
unr á suðvestanverðu Mývatni nærri
upptökum Laxár, en lronunr var
nú nrjög þorrinn móður og hætt-
ur að stíga í vænginn við lrúsendur.
Aðfaranótt 17. júní sást hann nátta
sig nreð unr 50 skúföndum á rifinu
undir Rifshöfða og síðla morguns
sama dag í ætisleit innan unr skúf-
endur á Breiðu. Aðfaranótt hins 18.
júní fannst hann aftur sofandi á rif-
inu; aðfaranótt hins 19. náttaði hann
sig nreð unr 30 húsöndum á Breiðu og
aðfaranótt hins 22. júní á Blátjörn
ásamt unr 70 húsandarsteggjum. Hinn
24. júní sást hvítandarsteggurinn á Ál-
unr skanrnrt frá Vagnbrekku. Loks
sást hann 25. júní innan um ýnrsar
endur á Lönguvík milli Vagnbrekku
og Vindbelgjar, var hann jrá talsvert
farinn að fella bolfiður og skipta yfir
í felubúning.
Hvítandarsteggurinn sást ekki við
athuganir á Mývatni og Laxá í júlí
1976, en dagana 22. og 23. ágúst var
hann í húsandahópum á Breiðu við
upptök Laxár. Hann var í fullunr
felubúningi en vængfjaðrir virtust þó
fullvaxnar. Þegar þetta er ritað, í
september 1976, er því ekki annað
vitað en hann sé enn í fullu fjöri.1)
Niðurlag
Sagan af strjálum athugunum á
flandri tveggja hvítanda vekur til unr-
hugsunar unr, lrvernig endur þessar
fóru á flæking og lrvaða þættir réðu
ferðunr þeirra. Jafnframt virðist
nrögulegt að ráða nokkuð í ferðir
samfylgdartegundanna, hvinandar og
lrúsandar, út frá ferðunr hvítandanna.
Eins og framanskráðar athuganir
bera nreð sér, sáust hvítendurnar að
jafnaði í fylgd með húsöndum og
stundum með lrvinöndum. Kenrur
þetta vel heinr við athuganir í Vestur-
Evrópu, en þar sjásl hvítendur oft
nreð hvinöndum, og allmargir kyn-
blendingar hvítandar og hvinandar
1) 11. 11. 1976 sást hvítandarsteggur
með húsöndum á Úllljótsvatni, líklega
enn sami íuglinn. 14. 11. 1976 sást svo
hvítandarkolla á Mývatni (Garðsvogi) og
er þar sennilega nýr fugl á ferðinni.
33
3