Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1976, Qupperneq 39

Náttúrufræðingurinn - 1976, Qupperneq 39
Seint um kvöldið 15. maí var hvít- andarsteggurinn í biðilshóp með 6 húsandarsteggjum og 2 kollurn á of- anverðri Laxá og bökkum hennar skannnt sunnan Hofstaða. Alls voru urn 300 húsendur á sörnu slóðum, að- allega geldfuglar. Undir hádegi hinn 19. maí var hann á Asbjarnartjörn rétt utan við Kálfaströnd og sótti mikið að fullorðinni húsandarkollu, en var jafnóðum rekinn frá af húsandarstegg, senr að síðustu kafaði upp undir hvít- andarstegginn og rak hann burt af tjörninni. Að nrorgni hins 22. nraí var hvítandarsteggurinn enn við Kálfa- strönd: um kl. 05.00 var hann ásanrt staðbundnum húsöndum á Birtinga- tjörn ofan við þjóðveginn, en styggð- ist og flaug burt er við konrunt; hann sást síðan aftur síðla morguns á flugi nreð húsandarpari yfir víkinni vestur af Kálfaströnd og hurfu þessir fuglar í suðveslur yfir Boli. Hinn 27. nraí sá Árni Waag lrvítandarstegginn á sömu slóðunr. Hélt liann sig við svonefndan I-Ijallklett og virtist reka húsendur og skúfendur frá en sótti að húsandar- kollum. Eftir unr klst. atlrugun fór steggurinn á Ásbjarnartjörn. Síðari lrluta júnímánaðar sáunr við Árni Einarsson og Ólafur Niel- sen hvítandarstegginn nokkrunr sinn- unr á suðvestanverðu Mývatni nærri upptökum Laxár, en lronunr var nú nrjög þorrinn móður og hætt- ur að stíga í vænginn við lrúsendur. Aðfaranótt 17. júní sást hann nátta sig nreð unr 50 skúföndum á rifinu undir Rifshöfða og síðla morguns sama dag í ætisleit innan unr skúf- endur á Breiðu. Aðfaranótt hins 18. júní fannst hann aftur sofandi á rif- inu; aðfaranótt hins 19. náttaði hann sig nreð unr 30 húsöndum á Breiðu og aðfaranótt hins 22. júní á Blátjörn ásamt unr 70 húsandarsteggjum. Hinn 24. júní sást hvítandarsteggurinn á Ál- unr skanrnrt frá Vagnbrekku. Loks sást hann 25. júní innan um ýnrsar endur á Lönguvík milli Vagnbrekku og Vindbelgjar, var hann jrá talsvert farinn að fella bolfiður og skipta yfir í felubúning. Hvítandarsteggurinn sást ekki við athuganir á Mývatni og Laxá í júlí 1976, en dagana 22. og 23. ágúst var hann í húsandahópum á Breiðu við upptök Laxár. Hann var í fullunr felubúningi en vængfjaðrir virtust þó fullvaxnar. Þegar þetta er ritað, í september 1976, er því ekki annað vitað en hann sé enn í fullu fjöri.1) Niðurlag Sagan af strjálum athugunum á flandri tveggja hvítanda vekur til unr- hugsunar unr, lrvernig endur þessar fóru á flæking og lrvaða þættir réðu ferðunr þeirra. Jafnframt virðist nrögulegt að ráða nokkuð í ferðir samfylgdartegundanna, hvinandar og lrúsandar, út frá ferðunr hvítandanna. Eins og framanskráðar athuganir bera nreð sér, sáust hvítendurnar að jafnaði í fylgd með húsöndum og stundum með lrvinöndum. Kenrur þetta vel heinr við athuganir í Vestur- Evrópu, en þar sjásl hvítendur oft nreð hvinöndum, og allmargir kyn- blendingar hvítandar og hvinandar 1) 11. 11. 1976 sást hvítandarsteggur með húsöndum á Úllljótsvatni, líklega enn sami íuglinn. 14. 11. 1976 sást svo hvítandarkolla á Mývatni (Garðsvogi) og er þar sennilega nýr fugl á ferðinni. 33 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.