Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 40

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 40
eru þekktir. Atferli beggja hvítand- anna var á þann veg, að þær voru augljóslega færar um að tjá sig við húsendur og vöktu gagnkvæm við- brögð hjá þeim. Hins vegar var eftir- tektarvert að engin atferlisbönd virt- ust tengja hvítendurnar öðrum fiski- öndum. Atferli húsandar og hvinand- ar er að ýmsu leyti ólíkt atferli ann- arra anda. Kynþroska pör beggja teg- unda helga sér ákveðin svæði á vötn- um fyrir varptíma og verja þessi svæði af heift, en aðrir einstaklingar (a.m.k. sumpart geldfuglar) mynda friðsama hópa sem sneiða hjá pörunum. Hvít- endurnar héldu sig yfirleitt með hóp- fuglunum, þótt steggurinn reyndi að ryðjast inn á varin svæði, en slíkt er einnig háttur stakra húsandar- steggja. Nærri fullvíst má telja að hvítend- urnar hafi báðar komið hingað til lands með hvinöndum. Hvinöndin er mjög algengur og útbreiddur fugl í barrskógum Norður-Evrópu, en hvít- öndin nær aðeins inn á þetta svæði norðaustast. Þetta bendir til þess að hvinendur þær, sem sjást á hverjum vetri á Suðurlandi, séu upprunnar einhvers staðar í nyrstu héruðum Skandinavíu eða jafnvel Norður- Finnlandi eða Norður-Rússlandi. Húsöndin er sem kunnugt er amerísk að uppruna og aðeins þekkt sem sjakl- gæfur flækingur í Evrópu. Er þar annars vegar um að ræða fugla, sem sést hafa á fartíma eða að vetrarlagi í Færeyjum, Hjaltlandi og Mið-Evr- ópu, og hins vegar vor- og sumarfugla í Færeyjum, Norður-Noregi, Norður- Svíþjóð, Norður-Finnlandi og Norð- ur-Rússlandi (sbr. Bauer og Glutz von Blotzheim 1969). Virðist sennilegt að húsendur þær, sem vart hefur orðið nyrst í Evrópu, hafi flækst þangað með hvinöndum frá íslandi, enda fell- ur útbreiðsla þeirra sem flækingsfugls vel að þeirri tilgátu að hvinendurnar séu upprunnar mjög norðarlega í Evr- ópu. Ég hef áður (1967, 1975) ritað um hvinönd sem árvissan vetrargest á Sog- inu og því sem næst árvissan á Ósa- botnum á Reykjanesi. Nýjar athug- anir benda til þess að aðalvetrarstöðv- ar hvinandar á Suðurlandi séu á Apa- vatni, en jjar voru allt að 75 Iivinend- ur í mars 1976. Hópsamsetning livin- andanna á Apavatni var verulega frá- brugðin samsetningu þeirra annars staðar: á Apavatni var fyrst og fremst um að ræða paraða fugla. en annars staðar var meira af ópöruðum steggj- um og sennilega einnig geldfuglum. Hvítendurnar sáust heldur aldrei á Apavatni, e. t. v. vegna þess að þær sneiða hjá pöruðum hvinöndum eða vegna þess að skilyrði annars staðar voru hagstæðari. Talningar í mars 1975 bentu til þess að um 250 húsendur og 100 hvin- endur hefðu vetursetu á Suðurlandi öllu. Hlutfall tegundanna á þessu svæði var Jjví um 2,5 húsendur á móti 1 hvinönd. Ef Apavatn er undan- skilið, verður þetta hlutfall nærri 10:1. Ef gert er ráð fyrir því, að hvítendur geri ekki greinarmun á húsönd og hvinönd, og ennfremur að þær fylgi þessum tegundum hlutlaust eftir á ferðum þeirra, fremur en að ákvarða sjálfar leiðina, ættu því að vera yfirgnæfandi líkur fyrir því að hvítendur sem hefðu vetursetu á Suðurlandi fari fremur með liúsönd- urn til Mývatns en með hvinöndum 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.