Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 45

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 45
Krabbategund af trjónukrabba- ættinni hefur fundist alloft nú í seinni tíð við Vestmannaeyjar. Ein- tak það, sem ég hef undir höndum, fékk ég hjá Friðriki Jessyni í Vest- mannaeyjum, en hann fékk það hjá Sigurjóni Jónssyni, Þorlákshöfn. Ein- tak þetta kom í botnvörpu í apríl s.l„ 10—12 sjómílur suður af Stór- höfða, á 270 metra dýjoi. Friðrik tjáði mér, að hann hefði nú tvö ein- tök af sömu tegund í fiskabúri hjá sér og hafi þau fengist á togaranum Vestmannaey, djúpt suður af Surts- ey á 500 metra dýpi í júní s.l. Krabbi þessi reyndist vera Rochinia carpenteri (Thomson) og hef ég valið að kalla hann gaffalkrabba. Rochinia carpenteri (Thomson) gaffalkrabbi er töluvert frábrugðinn venjulegum trjónukrabba, og það, sem auðkennir hann fyrst og fremst, er skjaldarnefið (rostrum), sem er klofið þannig að það myndar gafíal eða kvísl. Yfirborð skjaldarins er sett hnúðum (2—3) eftir ákveðnu mynstri (2. rnynd), einnig ganga tveir gaddar út úr hliðum skjaldarins sinn hvoru megin. Skjöldurinn er þakinn smáum hárum, sem cru þó niest áber- andi á trjónunni innanverðri. Gaffal- krabbinn er rauður á litinn og oft í dekkra lagi. Eintakið, sem ég hef til meðferðar, er karldýr, og er skjaldar- lengd Jtess 72 mm, en skjaldarbreidd 43 mm. Gaffalkrabbinn finnst á 180— 400 metra dýpi. Útbreiðslusvœði: Austur-Atlantshaf frá ströndum Suður-Noregs til NV- Afríku (Sahara). Azóreyjar. Milli Skot- lands og Færeyja. í riti um norræna krabba eftir Marit E. Christiansen er talið að gaffalkrabbinn finnist djúpt suður af íslandi, sem hér nreð verður staðfest. Einnig ber að staðfesta að Jressi tegund virðist vera algeng á hafsvæðinu umhverfis Vestnrannaeyj- ar. HEIMILD Christiansen, M. E. 1969. Decapoda Bra- chyura. Marine Invertebrates o£ Scandinavia 2: 1 — 124. S U M M A R Y Two new decapods (Crustacea) in Icelandic waters by Sólmundur Einarsson, Marine Research Institute, Skúlagata -I, Reykjavik. In May 1974 a specimen of the decapod Bathynecles superbus (Costa) was caught at 265 m depth in Hornafjardardjúp, off SW-Iceland (63°43,N-14°44,W). Another decapod, Rochinia carpenteri (Tlromson), has recently been observed in several places off the soutlr coast of Iceland, mainly near tlre Vestmann Is- lands. A specimen described here was caught in April 1976, 10—12 nautical nriles soutlr of Stórhöfdi at 270 m deptlr. Both species are new to Icelandic wat- ers. 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.