Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1976, Qupperneq 49

Náttúrufræðingurinn - 1976, Qupperneq 49
un á lyfjunum, heldur en af hinni lif- andi jurt. En svo er með ýmsar jurtir og lyf. Enn ein varasöm garðjurt er bjarn- arkló, eða risahvönn öðru nafni. Þessi jurt er ræktuð til skrauts, verður 2—3 metrar á hæð og ber stóra hvíta blóm- sveipi. Er þetta ein hin mikilfengleg- asta skrautjurt í blómi. En galli fylgir gjöf Njarðar. Ef kornið er við jurtina getur það valdið klæjandi útbrotum og bólgu í húðinni. Mest er hættan ef komið er við sár, t.d. á brotnum stöngli eða grein. Veit ég dæmi um jjað hér á landi. Reykvíkingar geta séð bjarnarkló í Hljómskálagarðinum og Akureyringar í Lystigarðinum. Gcitatoppar (geitblöðungar — Loni- cera) eru víða ræktaðir í görðum. Ber sumra þeirra eru eitruð og mega ekki lenda í munni eða maga. Venjið börn af því að sjúga eða naga jurtir, sem ekki eru ætlaðar til matar. Tré og runnar Tvö eitruð tré (eða runnar) eru ræktuð hér í görðum þ.e. gullregn og töfratré. Er gullregnið mun algeng- ara. Gullregn (Laburnum) er ertu- blómaættar og eru blöð jress þrífingr- uð líkt og á smára, en þó miklu stærri og langstilkuð. Gullregn er að- allega ræktað vegna blómanna en þau sitja mörg sarnan í löngum klösum og eru hinir fagurgulu löngu hang- andi blómskúfar mjög skrautlegir. Blómgað gullregn lýsir álengdar. Allt tréð er eitrað, en hcettulegastir eru aldinbelgirnir og frcein (smábaunirn- ar) í þeim. Eitrið í gullregninu er hið mjög sterka alkaloid cytisin og er mest af því í fræjunum — um 3%, en í þurrkuðum blöðum aðeins 0,3%. Erlendis hafa börn alloft veikst hættu- lega af því að eta aldinbelgi og fræ gullregnsins. Þau halda kannski að þetta sé álíka og ertu- eða baunabelg- ír, en algengt er víða að eta grænar ertur og belgi. Varist því að sjúga blöð og blóm gullregnsins og etið alls ekki fræin og fræbelgina. Þeir sem rækta gullregn ættu að skera blómskúfana al' jiegar þeir fara að visna, svo öruggt sé að aldin og fræ myndist ekki |>ar sem nokkur Irætta er á að börn komist í þau. Erlendis hafa bæði hestar og annað búfé sýkst af að eta blöð gullregnsins. Geitur sýkjast ekki, en rnjólkin i þeim verð- ur eitruð. Eitrunareinkenni eru ]>orsti, sviti, brunaverkur í hálsi, svimi, magaverkir og jrrálát uppköst. Sjáaldur stækkar. Andardráttur getur orðið erfiður. Eitrunin líkist að nokkru sterkri tóbakseitrun (nikótin- eitrun). Erlendis er allvíða farið að rækta sérstakt afbrigði gullregns sem ekki eða varla ber fræ. Heitir ]>að Laburnum Watereri. Er ]>að mjög til bóta, því aðallega eru það fræin og aldinbelgirnir sem valda eitrunum. Hafið gát á gullregninu, einkum þeg- ar Iíður á sumarið. Töfratré (Daphne mezereum) er lágur runni með lensulaga blöð. Blómgast mjög snemma vors áður en hann laufgast og verða greinarnar alsettar rósrauðum, ilmandi blómum. Aldinið er egglaga ber sem í fyrstu er grænt en að lokum skarlatsrautt. Fuglar eta það og dreifa fræinu. Bceði berið og börliur trésins eru eitruð, hættulega eitruð. 10—12 ber eru talin banvænn skammtur („6 ber nægja til að drepa úlf“, sagði grasafræðingurinn 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.