Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 58

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 58
7. sp. var svona: Er nokkur mögu- leiki að greina fylgihnetti Síríusar? 8. sp.: Teljið þér ekki sennilegast, ef vitverur annarra hnatta væru bún- ar að ná sambandi sín á milli þá vær- ur við jarðarbúar búnir að fá kveðju frá þeim fyrir löngu? Svar: Áttundu spurningunni verð ég að svara neitandi. Vegalengdir milli stjarna í geimnum eru slikar að fremur litlar líkur eru til þess að við yrðum þess áskynja þótt vitsmuna- verur annars staðar í geimnum næðu sambandi sín á milli. Á ég þar við tæknilegt fjarskiptasamband, sem ekki brýtur í bága við þekkt eðlis- fræðileg lögmál. 9. sp.: Hve mörg ár væri gangandi maður, sem fer sér fremur hægt, eða hundrað km á sólarhring, á leiðinni til tunglsins, ef hann héldi alltaf áfram og hvað yrði hann mörg þús- und ár að rölta til sólarinnar með sama hraða? Svar: Gangandi maður, sem færi luindrað km á sólarhring, væri rúm tíu ár að komast til tunglsins, en fjög- ur þúsund og eitt iiundrað ár þyrfti hann, ef hann ætlaði að komast til sólarinnar með sama hraða. 10. sp.: Til glöggvunar um stærð sólarinnar. Ef við hugsum okkur jiirðina í miðri sólunni, og mánann á sinni venjulegu braut umhverfis hana, væri þá samt ekki næstum eins löng leið frá mánanum að yfirborði sólarinnar og til jarðar? Svar: Það er rétt, að ef jörðin væri í sólinni miðri og máninn á sinni venjulegu braut, væri næstum eins löng leið frá honum, að yfirborði sólar og til jarðar. 11. sp.: Tvíþætt. Hvaða öfl — eða aðstæður — teljið þér að liafi valdið því, að aðrir eins risar og J úpiter og Satúrnus urðu til rneðal reikistjarn- anna? Finnst yður ekki meiri líkur fyrir Jjví, að einhvern tíma hafi Jjeir alið líf við brjóst sér? Svar: Reikistjörnurnar eru taldar hafa myndast úr sömu frumjjoku og sólin. Eflaust hefur Jjað verið nokk- urri tilviljun háð, hvernig efnið safn- aðist saman og Jjéttist, live margar reikistjörnurnar urðu og hve stórar. En tölvuútreikningar á síðari árum benda Jjó til Jjess, að við Jjær aðstæð- ur, sem ríki, Jjegar efnið er að safn- ast saman, og liinar verðandi reiki- stjörnur fara að hafa áhrif liver á aðra, verði nokkur tilhneiging til myndunar stórra reikistjarna, sem taki til sín mest af Jjví efni, sem fyrir hendi er. Hvort líf hefur Jjróast á stjörnum eins og Júpíter eða Satúrnusi er óráð- in gáta. Júpíter virðist hafa eigin orkuuppsprettu, Jjví að hitastig lians er hærra en Jjað mundi vera, ef sól- arljósið eitt liitaði hann. Mjög er Jjó ósennilegt að Jjað líf, sem kynni að liafa Jjróast á Júpíter, gæti talist „full- komið“, samanborið við lífverur jarð- ar, vegna Jjess að skilyrði til Jjróunar hafa að líkindum verið miklu minni. 12. sp.: Bendir ekki margt til Jjess að vetrarbrautin okkar sé kontin yfir miðjan aldur, miðað við Jjað að s k a p a líf? Svar: Þótt enn séu að myndast stjörnur í vetrarbrautinni, er kerfið sem heild komið af æskuskeiði, ef svo mætti segja. Við vitum Jjó enn of lítið um þróun lífs til að geta fullyrt, að sköpun lífs sé ólíklegri héðan í frá heldur en hingað til. 52
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.