Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 62

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 62
Hálfdan Björnsson: Fuglalíf í Öræfum, A.-Skaft. I. INNGANGUR Ritgerð þessi byggist að mestu leyti á athugunum á fuglalífi í Öræfum, sem ég hef unnið að allt frá árinu 1940. í ritgerðinni er í fyrsta lagi fjallað um alla íslenzka varpfugla, sem hafa sézt eða orpið í Öræfum. Með orðunum íslenzkir varpfuglar er hér átt við fugla, sem verpa að stað- aldri hér á landi. Auk þess eru tekn- ar með 2 tegundir (hringdúfa og landsvala), sem hafa orpið í Öræfum, og raunar víðar hér á landi, án þess að það hafi leitt til fastrar Imsetu enn sem komið er. Þar við bætast svo 2 tegundir (svartþröstur og fjalla- finka), sem nú orðið verpa sennilega árlega í Öræfum, þótt ekki sé það fullsannað enn. Þá er í ritgerðinni fjallað um algenga fargesti eða um- ferðafarfugla, sem fara um ísland vor og haust á leið til og frá Grænlandi og ef til vill öðrum vestlægari Jshafs- löndum. Þessar tegundir eru blesgæs, nrargæs, helsingi, tildra, rauðbrysting- ur og sanderla. Að lokum er svo getið bjartmáfs, sem er algengur og árviss vetrargestur á íslandi. Á liinn bóg- inn er sleppt öllum hrakningsfuglum og flækingum af erlendum uppruna, þótt vitað sé, að sumar þessara teg- unda sjáist árlega í Öræfum og dvelj- ist þar jafnvel vetrarlangt, en hverfi síðan til fyrri heimkynna sinna á vorin. Að því er hrakningsfugla og flæk- inga varðar Iiafa Öræfin nokkra sér- stöðu, Jjví að þar ber meira á slíkum fuglum en í flestum öðrum lands- hlutum. Einkum á ])etta við um Kví- sker, austasta bæ í Öræfum, en sá bær er raunar í gróðurvin á Breiðamerk- ursandi, sem laðar til sín fugla, er koma af hafi úr suðausturátt, en úr þeirri átt koma flestir þessara fugla. Á Kvískerjum er dalkvos, sem nefnist Eystri-Hvammur. í þessari kvos er eina tæra stöðuvatnið í Öræfum (livorki blandað jökulleir né sjávar- seltu), og brekkurnar umhverfis það eru vaxnar birkiskógi eða birkikjarri. I>essi staður, og næsta umhverfi hans, liefur afar mikið aðdráttarafl á fugla, sem koma þreyttir af hafi eftir langt og erfitt flug. Eystri-Hvammur og raunar Kvískerjatorfan öll er því safnstaður fyrir slíka fugla líkt og út- hafsey, enda hafa hvergi á íslandi komið fram jafnmargar tegundir fugla, sem eru nýjar eða fágætar á íslandi. En nóg um það, þessari hlið á fuglalífi Öræfa verða ekki gerð nánari skil í þessari grein. Svæði það, sem þessi grein tekur til, nær frá Jökulsá á Breiðamerkursandi Nóttúrufræðingurinn, 46 (1—2), 1976
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.