Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1976, Qupperneq 72

Náttúrufræðingurinn - 1976, Qupperneq 72
morguninn eftir. Oftast ffjúga heiða- gæsirnar í vesturátt þegar þær fara fram itjá Kvískerjum að vorlagi. Lítið verður vart við heiðagæsir í Öræfum á haustin. Hinn 3. 10. 1965 sá ég þó tvo hópa (60 í öðrum en 70—80 í hinum) fljúga i austurátt og 2. 10. 1970 sá ég um 100 heiðagæsir í hóp og flaug sá hóp.ur einnig í aust- urátt. Ég veit ekki til, að heiðagæsir hafi nokkru sinni orpið í Öræfum. Heiðagæsir sækja miklu minna í tún en grágæsin, en þó taldi ég 521 lieiða- gæs á túnum í Öræfum um mánaða- mótin apríl—maí 1973, en veðurskil- yrðum þá hefur verið lýst hér að framan (sjá grágæs). Margæs Branta bernicla Hinn 21. 4. 1965 sá ég fjóra mar gæsahópa fljúga í vesturátt yfir brim garðinum á Kvískerjafjöru. í hópn- um voru 50—70, 30, 50—70 og 20 fugl- ar. Daginn eftir sá ég aftur fjóra mar- gæsahópa fljúga til vesturs yfir brim- garðinum á sama stað og voru 60—70, 5, 30—40 og 70—100 fuglar í hverjum hóp. Hinn 27. 4. 1967 sá ég um -'0 margæsir fljúga í vesturátt við Kví- skerjafjöru. Hinn 13. 4. 1971 sá ég 10 margæsir fljúga í vesturátt yfir sjón- um við Jökusá og 28. 4 sama vor sá ég 6 margæsir á flugi yfir brimgarð- inum á Kvískerjum og stefndu þær í vesturátt. Hinn 21. 4. 1974 sá ég enn margæsir (50—60) fljúga í vesturátt á sömu slóðum. Á haustin hef ég ekki séð margæsir í Öræfum. Helsingi Branta leucapsis Helsingjar eru mikið á ferð í Ör- æfum á vorin, en staðnæmast þá yfir- lcitt ekki þegar þeir fljúga hér vestur yfir sveitina. Koma þeir mest á tírna- bilinu 20,—30. apríl og erú stundum að koma fram að 10. maí. Oftast eru helsingjarnir 25—50 í hverjum hóp. Helsingjar sækja sjaldan í tún á vor- in, en 1. 5. 1973 taldi ég þó 900—1000 helsingja á túnum í Öræfum, frá Kví- skerjum að Skaftafelli. Veðurfari um Jretta leyti hefur verið lýst hér að framan (sjá grágæs). Á haustin kemur mikið af helsingjum í Öræfin. Þeir dveljast þar í rúman mánuð og sækja þá mjög mikið í krækiber og bláber, en þegar þau eru þrotin sækja þeir niður á sléttlendið og einnig á tún. Fara fyrstu hóparnir að sjást um 5. sept., en mest kemúr af þeim 10.—20. sept. og dveljast oft til 20. okt. og stundum lengur. Eru þeir þá oft í stór- um hópum, t. d. taldi ég 288 helsingja skammt frá Kvískerjum 1. 10. 1964. Voru tveir þeirra með álmerki og hvíta plasthringi á fótum og gula plastkraga um hálsinn. Finnur Guð- mundsson hefur tjáð mér, að þannig merktir helsingjar hafi aðeins verið merktir í NA-Grænlandi, enda munu allir þeir helsingjar sem hér fara ttin þaðan upprunnir. Stokkönd Anas platyrhynchas Hún er nokkuð algengur varpfugl í Öræfum og algengasta andategund- in. Verpur hún víða en fremur striáh. Velur hún sér mest víðirunna til að verpa í, en cinnig birkirunna, svo og þýft graslendi í nánd við tún og víð- ar. Á veturna sækir hún á læki sem ekki leggur, t. d. við Hnappavelli, Hofsnes, Hof og Svínafell, og er oft allmargt um þær á slíkum stöðum. 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.