Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 73

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 73
Urtönd Anas crecca Hún er nokkuð algengur varpfugl í Öræfum þcítt tæplega sé hún eins algeng og stokköndin. Varpstaði vel- ur urtöndin sér einkum í graslendi og smárunnum. Fyrstu urtendurnar koma oftast um 16.—20. apríl en ann- ars verður lítið vart við þær fyrr en í maí. Þegar líða tekur á sumarið sést oft mikið af urtöndum í gulstararfló- um á Hnappavöllum og á Fagurhóls- mýri og stundum dvelst hún þar fram eftir október. Það kernur líka fyrir að hún hafi vetursetu á auðunr læki- um í Öræfunr. Þann 20. 1. 1962 voru t. d. 16 urtendur á auðunr læk við Nestanga við Hofsnes. Gargönd Anas strepera Hana lref ég aðeins einu sinni séð í Öræfunr, en 15. 5. 1963 sá ég eitt par á læk á Kvískerjunr. Rauðhöfðaönd Anas penelope Rauðhöfðaendur sjást öðru hverju í Öræfunr. Á vorin eru þær oftast fá- ar saman. Þó hef ég stöku sinnunr séð nokkrar saman við sjcr og einnig á Jökulsá. í ágúst safnast þær oft all- margar sanran í gulstararflóa á Fagur- hólsmýri. Engin dænri veit ég til þess, að rauðhöfðaendur hafi orpið í Öræf- unr, en þó er ekki útilokað, að þær hali gert það. Eg sá t. d. eitt par í júnt 1961 á Hnappavöllum og annað (ef til vill sanra par) um 15. 6. sama ár á Hofi. Grafönd Anas acuta Ég hef séð grafendur um tíu sinn- unr í Öræfunr, oftast á Kvískerjum, en einnig lref ég séð þær á Fagurhóls- nrýri og á Hofi og víðar. Stundum licf ég séð þær svo seint á vorin, að ég tel ekki ólíklegt, að eitt eða tvö pör hafi orpið þar 1948 og 1968. Skeiðönd Anas clypeata Dagana 24.—30. maí 1963 sá ég einn karlfugl þessarar tegundar á Jökulsá. Hélt lrann sig þar nreð æðar- fuglunr. Duggönd Aythya marila Ég lref nokkrunr sinnunr séð dugg- endur vor og haust á Stöðuvatninu á Kvískerjum en sjaldan á öðrunr stöðum í Öræfunr. Ekki er vitað til þess að þær verpi í Öræfunr. Þó fann ég eitt lrreiður við Stöðuvatnið 26. 6. 1954, sem ég taldi vera duggandar- lrreiður, enda var duggandarpar á vatninu það sumar. Voru 6 nýorpin cn afrækt egg í hreiðrinu. Skúfönd Aythya fuligula Ég hef séð skúfendur öðru lrverju í Öræfunr, allt frá 1944, oftast á Stöðuvatninu á Kvískerjunr. Þær sjást oftast á vorin en einnig lref ég séð þær í ágúst og september. Oftast eru þær aðeins tvær sanran (par), en flestar lref ég séð þær 7 sanran á Stöðuvatninu 11. 5. 1945. Á Jökulsá sá ég þær 10 sanran hinn 10. 5. 1963. í stararflóum á Fagurhólsmýri lref ég stundum séð allmargar skúfendur eða duggendur í ágúst. Ekki lrefur orðið vart við, að skúfendur verpi í Öræfunr. Húsönd Bucephala islandica Ég lref aðeins séð húsönd tvisvar í Öræfunr og í bæði skiptin á Stöðu- 67
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.