Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 73
Urtönd Anas crecca
Hún er nokkuð algengur varpfugl
í Öræfum þcítt tæplega sé hún eins
algeng og stokköndin. Varpstaði vel-
ur urtöndin sér einkum í graslendi og
smárunnum. Fyrstu urtendurnar
koma oftast um 16.—20. apríl en ann-
ars verður lítið vart við þær fyrr en
í maí. Þegar líða tekur á sumarið sést
oft mikið af urtöndum í gulstararfló-
um á Hnappavöllum og á Fagurhóls-
mýri og stundum dvelst hún þar fram
eftir október. Það kernur líka fyrir
að hún hafi vetursetu á auðunr læki-
um í Öræfunr. Þann 20. 1. 1962 voru
t. d. 16 urtendur á auðunr læk við
Nestanga við Hofsnes.
Gargönd Anas strepera
Hana lref ég aðeins einu sinni séð
í Öræfunr, en 15. 5. 1963 sá ég eitt par
á læk á Kvískerjunr.
Rauðhöfðaönd Anas penelope
Rauðhöfðaendur sjást öðru hverju
í Öræfunr. Á vorin eru þær oftast fá-
ar saman. Þó hef ég stöku sinnunr séð
nokkrar saman við sjcr og einnig á
Jökulsá. í ágúst safnast þær oft all-
margar sanran í gulstararflóa á Fagur-
hólsmýri. Engin dænri veit ég til þess,
að rauðhöfðaendur hafi orpið í Öræf-
unr, en þó er ekki útilokað, að þær
hali gert það. Eg sá t. d. eitt par í júnt
1961 á Hnappavöllum og annað (ef
til vill sanra par) um 15. 6. sama ár
á Hofi.
Grafönd Anas acuta
Ég hef séð grafendur um tíu sinn-
unr í Öræfunr, oftast á Kvískerjum,
en einnig lref ég séð þær á Fagurhóls-
nrýri og á Hofi og víðar. Stundum
licf ég séð þær svo seint á vorin, að ég
tel ekki ólíklegt, að eitt eða tvö pör
hafi orpið þar 1948 og 1968.
Skeiðönd Anas clypeata
Dagana 24.—30. maí 1963 sá ég
einn karlfugl þessarar tegundar á
Jökulsá. Hélt lrann sig þar nreð æðar-
fuglunr.
Duggönd Aythya marila
Ég lref nokkrunr sinnunr séð dugg-
endur vor og haust á Stöðuvatninu
á Kvískerjum en sjaldan á öðrunr
stöðum í Öræfunr. Ekki er vitað til
þess að þær verpi í Öræfunr. Þó fann
ég eitt lrreiður við Stöðuvatnið 26. 6.
1954, sem ég taldi vera duggandar-
lrreiður, enda var duggandarpar á
vatninu það sumar. Voru 6 nýorpin
cn afrækt egg í hreiðrinu.
Skúfönd Aythya fuligula
Ég hef séð skúfendur öðru lrverju
í Öræfunr, allt frá 1944, oftast á
Stöðuvatninu á Kvískerjunr. Þær
sjást oftast á vorin en einnig lref ég
séð þær í ágúst og september. Oftast
eru þær aðeins tvær sanran (par), en
flestar lref ég séð þær 7 sanran á
Stöðuvatninu 11. 5. 1945. Á Jökulsá
sá ég þær 10 sanran hinn 10. 5. 1963.
í stararflóum á Fagurhólsmýri lref ég
stundum séð allmargar skúfendur
eða duggendur í ágúst. Ekki lrefur
orðið vart við, að skúfendur verpi
í Öræfunr.
Húsönd Bucephala islandica
Ég lref aðeins séð húsönd tvisvar í
Öræfunr og í bæði skiptin á Stöðu-
67