Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 81

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 81
felli og Ingólfshöfða og víðar og hafa orpið þar síðan, eitt par á hverjum stað (eftir 1973 hafa tjaldar þó ekki orpið í Ingólfshöfða). Síðan 1960 iiafa tjaldar verið nokkuð algengir varpfuglar í Örælum. Sækja þeir mik- ið á tún á vorin og sumrin og eru oft nærgöngulir þegar tún eru slegin. Tjaldar fara að sjást um 20. marz en sjaldan að ráði fyrr en í apríl. Mest kemur af þeim í Öræfin 10.—20. 4. og koma þeir venjulega í smáhópum. Á liaustin og veturna sjást tjaldar ekki í Öræfum, enda er lítið um æti í fjörunum fyrir ])á. Sandlóa Charadrius hiaticula Sandlóa er mjög algengur varpfugl á Breiðamerkursandi frá Jökulsá að Hnappavöllum, en verpur lítið á öðr- um stöðum í Öræfum. Hún hefur þó orpið á FagurhÓlsmýri og sennilega verpur hún eittlivað á söndum frá Hofi að Svínafelli og ef til vill við Skeiðará. Á vorin koma sandlóur einkum á t'mabilinu 24. 4. til 5. 5. Þær fara að ltópa sig við fjörurnar seint í ágúst og eru oftast horfnar unt miðjan september. í vestan- og suðvestanátt sjást lóurn- ar oft koma í þéttum liópum hér á Kvískerjum. Eru oftast 10—20 fuglar í hverjum hóp, en einstaka sinnum jtó 30—40. Seint í ágúst eru heiðlóur olt í stórum hópum á Breiðamerkur- sandi og víðar í Öræfum, og á fjöruin við Jökulsá hef ég einstaka ár séð stóra hópa af lieiðlóum 22.-25. september. Hafa Jrær jrá setið jrar hreyfingarlausar eins og jtær væru að hvíla sig fyrir ferðina yfir hafið. Tildra Arenaria interpres Tildrur koma unt og eftir sumar- mál og eru stundum að koma fram í miðjan maí. Hef ég helzt séð Jtær við fjörurnar frá Jökulsá að Ingólfshöfða. Oftast koma Jtær í smáhópum (20—40 í hóp), en einstaka sinnum í stórum hópum eða allt að 100 fuglar í hóp. Staðnæmast Jtær venjulega lítið á vor- in, en gera Jjað fremur ])egar Jrær koma frá Grænlandi seint i ágúst og snemrna í september. Þá eru Jtær venjulega fáar saman. Á veturna sjást Jtær lítið enda eru sandf jörurnar í Ör- æfum, þar sem lágdýralíí skortir aþ mestu, ekki við þeirra hæfi. Heiðlóa Pluvialis apricaria Heiðlóan er nokkuð algengur varp- fugl í Ör’æfum. Hún verpur dreift, bæði á sléttlendi og til fjalla. í Skafta- felli eru heiðlóur algeuErar og verpa þar víða, en að sögn Ragnars og Jóns Stefánssona í Skaftafelli voru heiðló- ur miklu algengari varpfuglar þar á árunum 1920—1930 heldur en nú. Á vorin korna heiðlóurnar oftast frá 15. 4. til 30. 4., en nokkuð er Jrað misjafnt, hve snemrna vors Jrær koma. Hrossagaukur Gallinago gallinago 1-lrossagaukur er algengur varjt- fugl í Öræfum í vel grónu vallendi og skóglendi Jtar sent Jrað er fyrir hendi. Einnig verpur hann oft í túnum í nánd við bæi. Á vorin fara hrossa- gaukar oft að korna 12.—15. 4., en mest kentiir Jró af Jteint seinni hluta aprílmánaðar. Oftast koma Jteir í Jiéttum hópum, 20—40 í hóp en stundum eru Jreir 60—100 saman. Suma daga á vorin skiptir fjöldi 75
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.