Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 81
felli og Ingólfshöfða og víðar og hafa
orpið þar síðan, eitt par á hverjum
stað (eftir 1973 hafa tjaldar þó ekki
orpið í Ingólfshöfða). Síðan 1960
iiafa tjaldar verið nokkuð algengir
varpfuglar í Örælum. Sækja þeir mik-
ið á tún á vorin og sumrin og eru oft
nærgöngulir þegar tún eru slegin.
Tjaldar fara að sjást um 20. marz en
sjaldan að ráði fyrr en í apríl. Mest
kemur af þeim í Öræfin 10.—20. 4.
og koma þeir venjulega í smáhópum.
Á liaustin og veturna sjást tjaldar
ekki í Öræfum, enda er lítið um æti
í fjörunum fyrir ])á.
Sandlóa Charadrius hiaticula
Sandlóa er mjög algengur varpfugl
á Breiðamerkursandi frá Jökulsá að
Hnappavöllum, en verpur lítið á öðr-
um stöðum í Öræfum. Hún hefur þó
orpið á FagurhÓlsmýri og sennilega
verpur hún eittlivað á söndum frá
Hofi að Svínafelli og ef til vill við
Skeiðará. Á vorin koma sandlóur
einkum á t'mabilinu 24. 4. til 5. 5.
Þær fara að ltópa sig við fjörurnar
seint í ágúst og eru oftast horfnar unt
miðjan september.
í vestan- og suðvestanátt sjást lóurn-
ar oft koma í þéttum liópum hér á
Kvískerjum. Eru oftast 10—20 fuglar
í hverjum hóp, en einstaka sinnum
jtó 30—40. Seint í ágúst eru heiðlóur
olt í stórum hópum á Breiðamerkur-
sandi og víðar í Öræfum, og á fjöruin
við Jökulsá hef ég einstaka ár séð
stóra hópa af lieiðlóum 22.-25.
september. Hafa Jrær jrá setið jrar
hreyfingarlausar eins og jtær væru að
hvíla sig fyrir ferðina yfir hafið.
Tildra Arenaria interpres
Tildrur koma unt og eftir sumar-
mál og eru stundum að koma fram í
miðjan maí. Hef ég helzt séð Jtær við
fjörurnar frá Jökulsá að Ingólfshöfða.
Oftast koma Jtær í smáhópum (20—40
í hóp), en einstaka sinnum í stórum
hópum eða allt að 100 fuglar í hóp.
Staðnæmast Jtær venjulega lítið á vor-
in, en gera Jjað fremur ])egar Jrær
koma frá Grænlandi seint i ágúst og
snemrna í september. Þá eru Jtær
venjulega fáar saman. Á veturna sjást
Jtær lítið enda eru sandf jörurnar í Ör-
æfum, þar sem lágdýralíí skortir aþ
mestu, ekki við þeirra hæfi.
Heiðlóa Pluvialis apricaria
Heiðlóan er nokkuð algengur varp-
fugl í Ör’æfum. Hún verpur dreift,
bæði á sléttlendi og til fjalla. í Skafta-
felli eru heiðlóur algeuErar og verpa
þar víða, en að sögn Ragnars og Jóns
Stefánssona í Skaftafelli voru heiðló-
ur miklu algengari varpfuglar þar á
árunum 1920—1930 heldur en nú.
Á vorin korna heiðlóurnar oftast
frá 15. 4. til 30. 4., en nokkuð er Jrað
misjafnt, hve snemrna vors Jrær koma.
Hrossagaukur Gallinago gallinago
1-lrossagaukur er algengur varjt-
fugl í Öræfum í vel grónu vallendi og
skóglendi Jtar sent Jrað er fyrir hendi.
Einnig verpur hann oft í túnum í
nánd við bæi. Á vorin fara hrossa-
gaukar oft að korna 12.—15. 4., en
mest kentiir Jró af Jteint seinni hluta
aprílmánaðar. Oftast koma Jteir í
Jiéttum hópum, 20—40 í hóp en
stundum eru Jreir 60—100 saman.
Suma daga á vorin skiptir fjöldi
75